Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 87

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 87
ElMliEIÐIN BUÉF ÚR MYRKRI 303 *ei'ðalagi, ég vildi muna það alt, ég horfði á fjöllin fögru og héruðin, ég man það alt, en það fær mér engrar gleði. Nú sit ég í brekkunni fyrir ofan Hól og horfi yíir túnið °g bæinn. Sumarið er liðið. Fjöllin eru grá efst, og rjúpan er nú loks nokkurn veginn °hult þar lengst uppi í gróðurleysi og lculda. Engin eru gul °g mórauð, fífan er fokin, og lóan er farin. — Eg kom að Hóli rétt fyrir slátt, föstudagskvöld, en á laugardag var byrjað <lh slá. Sýslumaðurinn tók mig fyrir kaupamann, og þar var eg í sumar. Ennþá er ég hér, og ég veit eklcert hvað því ' ehlur. Líklega er það af því, að enginn veit hvar ég er, 'ienia ég sjálfur. Eg hvarf út í myrkrið. hn að vestanverðu í dalnum, allmikið framar, er skarð í ^.Íöllin, Liggur þar vegur milli sveitanna. Er ég kom skarðið u’n sumarið, ílaug þar örn fram hjá mér til norðurs. Hann ar eitthvað í klónum. Hann var alvarlegur, hann hló ekki, hi'osti ekki. Svipurinn alt af liinn sami, harður og ósveigjan- *egur. Sterku vængirnir háru liann óðfluga norður, upp á við, haerra og hærra, með klettahlíðinni, þar til hann hvarf mér “J'11' fjallsbrúnina. Það ílaug örn fram hjá mér til norðurs! hd í myrkrið, í glaða dagsljósinu. Ég sá hann, og hann livarf, u8 ég sé hann kannske aldrei framar. Þess vegna er hann u°rfinn út í myrkrið. — Eða ég hitti hann aftur og verð lians ani, eða hann finnur mig dauðan, frosinn á ísnum, og ég 'e*ð honum að bráð, hjarga honum frá hungurdauða í órðindunum. ^ il norðurs flaug hann og hvarf út í myrkrið. l'm fyrir neðan mig, langt niðri, breiðir sig túnið, og á því j^endur bærinn, ofar en miðju. Það er stórt tún og slétt, stór <eL langt hús með mörgum gluggum og þiljum, skemmur, JOs’ liesthús og hlöður, en fjárhúsin ofar á túninu í tveim slððinn, þökin ranð. í tveim gluggum er ljós, þar er skrif- 0 a sýslumannsins. Hann vinnur mikið, sýslumaðurinn, og I ir sig ekki í rökkrinu. Stundum gengur liann samt út, II iini í skemmur, fjós og fjárhús, gengur um túnið, slað- j Þar sem reiðingur liggur í hlaðvarpanum eða kýrnar uia tætt í sundur torfusneplahrúgu við fjárhúsin, liorfir á það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.