Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 87
ElMliEIÐIN
BUÉF ÚR MYRKRI
303
*ei'ðalagi, ég vildi muna það alt, ég horfði á fjöllin fögru og
héruðin, ég man það alt, en það fær mér engrar gleði.
Nú sit ég í brekkunni fyrir ofan Hól og horfi yíir túnið
°g bæinn.
Sumarið er liðið.
Fjöllin eru grá efst, og rjúpan er nú loks nokkurn veginn
°hult þar lengst uppi í gróðurleysi og lculda. Engin eru gul
°g mórauð, fífan er fokin, og lóan er farin. — Eg kom að
Hóli rétt fyrir slátt, föstudagskvöld, en á laugardag var byrjað
<lh slá. Sýslumaðurinn tók mig fyrir kaupamann, og þar var
eg í sumar. Ennþá er ég hér, og ég veit eklcert hvað því
' ehlur. Líklega er það af því, að enginn veit hvar ég er,
'ienia ég sjálfur. Eg hvarf út í myrkrið.
hn að vestanverðu í dalnum, allmikið framar, er skarð í
^.Íöllin, Liggur þar vegur milli sveitanna. Er ég kom skarðið
u’n sumarið, ílaug þar örn fram hjá mér til norðurs. Hann
ar eitthvað í klónum. Hann var alvarlegur, hann hló ekki,
hi'osti ekki. Svipurinn alt af liinn sami, harður og ósveigjan-
*egur. Sterku vængirnir háru liann óðfluga norður, upp á við,
haerra og hærra, með klettahlíðinni, þar til hann hvarf mér
“J'11' fjallsbrúnina. Það ílaug örn fram hjá mér til norðurs!
hd í myrkrið, í glaða dagsljósinu. Ég sá hann, og hann livarf,
u8 ég sé hann kannske aldrei framar. Þess vegna er hann
u°rfinn út í myrkrið. — Eða ég hitti hann aftur og verð lians
ani, eða hann finnur mig dauðan, frosinn á ísnum, og ég
'e*ð honum að bráð, hjarga honum frá hungurdauða í
órðindunum.
^ il norðurs flaug hann og hvarf út í myrkrið.
l'm fyrir neðan mig, langt niðri, breiðir sig túnið, og á því
j^endur bærinn, ofar en miðju. Það er stórt tún og slétt, stór
<eL langt hús með mörgum gluggum og þiljum, skemmur,
JOs’ liesthús og hlöður, en fjárhúsin ofar á túninu í tveim
slððinn, þökin ranð. í tveim gluggum er ljós, þar er skrif-
0 a sýslumannsins. Hann vinnur mikið, sýslumaðurinn, og
I ir sig ekki í rökkrinu. Stundum gengur liann samt út,
II iini í skemmur, fjós og fjárhús, gengur um túnið, slað-
j Þar sem reiðingur liggur í hlaðvarpanum eða kýrnar
uia tætt í sundur torfusneplahrúgu við fjárhúsin, liorfir á það