Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 88

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 88
304 BRÉF ÚR MYRIÍRI EIMBEIÐIN um slund. Svo gengur liann þegjandi burlu. Að stundarkorm liðnu er reiðingurinn kominn á sinn stað og torfusneplarnU í hrúguna, einhver hefur staðið á hlaðinu og séð lil sýslu- mannsins. wÞað er fagurt veður í dag«, segir hann og gengm inn. Segir ekkert annað. Það er sunnudagur í dag, og sumir fóru til kirkju. En ég sat heima í brekkunni fyrir ofan bæinn, liorfði yb* sveitina og fjörðinn. Kaupstaðurinn var skáhalt út og yíu> hinu megin, þar sem áin rann í fjarðarbotninn langan °S mjóan. Beint á móti, hinu megin við engið og ána, er prests- setrið, kirkjan hvít, með lágum, digrum turni. Konan sýslumannsins spurði mig hvort ég vildi ekki koma með til kirkjunnar. »Ganga með«, sagði hún. »Áin er lög^ og mýrarnar, hálftíma gangur yíir um«. — »Nei«, sagði L‘ö’ »ég held ég fari ekki til kirkju. Ég sofna kannske í kirkjunni<<- Iiún brosti. Svo fór hún, kennarinn og Bí. Frúin er ung> e» hélt fyrst að hún væri systir Bí og dóttir sýslumannsins, Þæl eru jafn gamlar. Þau giftu sig í fyrra, hún er dóttir kaup mannsins þar í sveitinni, kaupmannsins á Eyri. Sýslumaðui inn var ekkjumaður í tvö ár. Þetta frétti ég alt, án þess að spyrja. ^ Sýslumaðurinn er meðalmaður á hæð, þrekinn og nokku feitur. Hann er gránaður bæði á hár og skegg, skeggið stu og fer vel, hárið snögt og stendur upp framan á höfðmm hnakkinn sver og liálsinn, ennið hátt og fagurt, nefið hogi Hann gengur alt af við staf og er dálítið lotinn í herðum- í fyrradag gekk ég inn i skrifstofu hans. Ég sagði, að 11 ^ mundi senn kominn tími til þess fyrir mig að fara, þal sláttur væri fyrir löngu um garð genginn og ég hefði lílið ul ^ að gera undanfarna daga, siðustu. Eg lét hann þó ^1^^ mér, að ég vildi gjarna vera kyr. — »Já«, sagði liann o„ loks upp frá skriftum sínum og sneri sér að mér. Haun ^ við skrifborðið sitt, þakið skjölum og hókum, hann bauð m ekki sæti. — »Já, já«. — Ég skotraði augunum til stóls, 1 sá það. — »Fáið yður sæti«, sagði hann, »yður er enn °o° ið kaupið«. — »Minnist þér ekki á það«, sagði ég, >)elIlS ég sagði yður, er ég sjómaður frá æsku, gerði ekki ráð J ^ kaupi, þótl ég væri við lieyvinnu, sem ég kann ekki(<-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.