Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 88
304
BRÉF ÚR MYRIÍRI
EIMBEIÐIN
um slund. Svo gengur liann þegjandi burlu. Að stundarkorm
liðnu er reiðingurinn kominn á sinn stað og torfusneplarnU
í hrúguna, einhver hefur staðið á hlaðinu og séð lil sýslu-
mannsins. wÞað er fagurt veður í dag«, segir hann og gengm
inn. Segir ekkert annað.
Það er sunnudagur í dag, og sumir fóru til kirkju.
En ég sat heima í brekkunni fyrir ofan bæinn, liorfði yb*
sveitina og fjörðinn. Kaupstaðurinn var skáhalt út og yíu>
hinu megin, þar sem áin rann í fjarðarbotninn langan °S
mjóan. Beint á móti, hinu megin við engið og ána, er prests-
setrið, kirkjan hvít, með lágum, digrum turni.
Konan sýslumannsins spurði mig hvort ég vildi ekki koma
með til kirkjunnar. »Ganga með«, sagði hún. »Áin er lög^
og mýrarnar, hálftíma gangur yíir um«. — »Nei«, sagði L‘ö’
»ég held ég fari ekki til kirkju. Ég sofna kannske í kirkjunni<<-
Iiún brosti. Svo fór hún, kennarinn og Bí. Frúin er ung> e»
hélt fyrst að hún væri systir Bí og dóttir sýslumannsins, Þæl
eru jafn gamlar. Þau giftu sig í fyrra, hún er dóttir kaup
mannsins þar í sveitinni, kaupmannsins á Eyri. Sýslumaðui
inn var ekkjumaður í tvö ár.
Þetta frétti ég alt, án þess að spyrja. ^
Sýslumaðurinn er meðalmaður á hæð, þrekinn og nokku
feitur. Hann er gránaður bæði á hár og skegg, skeggið stu
og fer vel, hárið snögt og stendur upp framan á höfðmm
hnakkinn sver og liálsinn, ennið hátt og fagurt, nefið hogi
Hann gengur alt af við staf og er dálítið lotinn í herðum-
í fyrradag gekk ég inn i skrifstofu hans. Ég sagði, að 11 ^
mundi senn kominn tími til þess fyrir mig að fara, þal
sláttur væri fyrir löngu um garð genginn og ég hefði lílið ul ^
að gera undanfarna daga, siðustu. Eg lét hann þó ^1^^
mér, að ég vildi gjarna vera kyr. — »Já«, sagði liann o„
loks upp frá skriftum sínum og sneri sér að mér. Haun ^
við skrifborðið sitt, þakið skjölum og hókum, hann bauð m
ekki sæti. — »Já, já«. — Ég skotraði augunum til stóls, 1
sá það. — »Fáið yður sæti«, sagði hann, »yður er enn °o°
ið kaupið«. — »Minnist þér ekki á það«, sagði ég, >)elIlS
ég sagði yður, er ég sjómaður frá æsku, gerði ekki ráð J ^
kaupi, þótl ég væri við lieyvinnu, sem ég kann ekki(<-