Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 89

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 89
E'MREIÐIN BRÉF ÚR MYRKRI 305 ^Veturinn fer í liönd«, sagði hann. »Þér liafið unnið vel, Unnið fyrir kaupi, engu síður en aðrir«. — Ég heyrði að emliver kom að skrifstofudyrunum að utanverðu, staðnæmd- lst þar snöggvast, gekk frá þeim aftur. Kom svo að þeim aftur °8 opnaði þær, án þess að berja. Það var sýslumannsfrúin. ^Látið þið mig ekki ónáða ykkur«, sagði liún, »ef þið eruð að tala saman, ég fer strax aftur«. -— »Ég þarf að tala við raðsmanninn«, sagði sýslumaður við mig og leit ekki á konu Slna, »og læt yður svo vita«. — Eg stóð upp. — »Nei«, sagði ^ún 0g jep snöggvast á mig. Ifún á stór dökkblá augu. — ^Larið þér elclci þótt ég komi«. — »Það var einmitt um það, Sem hann var að tala«, sagði sýslumaðurinn og sneri sér við a stólnum, »að fara héðan«. — »Já«, sagði ég, »ég var að um það. Eg get ekki verið hér, þegar ekkert er að gera tala *landa mér. Eg vinn ekki fyrir mat«. — »Vilduð þér lieldur ^era hér lengur«, spurði kona sýslumannsins og sneri sér j^VeS að mér. »Það er að segja«, bætti liún fljótt við, »þurfið Iler ekki að fara heim til yðar?« — »Heim«, sagði ég, »nei, e8 fer ekki heim!« ^að varð þögn um stund. Sýslumannskonan var við bókaskápinn, hún var að leita að bók. })Mér datt í hug«, sagði ég loks við sýslumanninn, »hvort 01 vilduð ekki, að ég kendi sonum yðar þýzku«. ^ “i ýzku!« sagði hann, leit á mig livössum augum. Konan ns sneri sér við frá skápnum, með bók í liendinni, horfði mivennilega á mig og brosti dálítið. — »Kunnið þér þýzku?« ' bniði sýslumaður, talsvert liastur, og stóð upp. -8 gat ekki stilt mig um að brosa. »Það ^aýeg eðlilegt. En ég hef mest verið í siglingum með þýzkum v PUrn og beint lært þýzku, svo að ég kann hana mjög vel«. dáf -Vr*r^e^ð Þer((> sagði hann, »ég trúi yður, en þetta kom ltlð óvart. Ég býst ekki við, að þér væruð að bjóðast til >)þC1 a ^að’ sem þér ekki getið«. Sa(Jg.ei §etið reynt mig í þýzku, ef þér viljið gera svo vel«, (Y 1 e8 og var nú orðinn ákafur. Þá stundina vildi ég um- 1 alt vera þar kyr um veturinn. er alveg eðlilegt, að þér efist um það«, sagði ég,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.