Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 89
E'MREIÐIN
BRÉF ÚR MYRKRI
305
^Veturinn fer í liönd«, sagði hann. »Þér liafið unnið vel,
Unnið fyrir kaupi, engu síður en aðrir«. — Ég heyrði að
emliver kom að skrifstofudyrunum að utanverðu, staðnæmd-
lst þar snöggvast, gekk frá þeim aftur. Kom svo að þeim aftur
°8 opnaði þær, án þess að berja. Það var sýslumannsfrúin.
^Látið þið mig ekki ónáða ykkur«, sagði liún, »ef þið eruð
að tala saman, ég fer strax aftur«. -— »Ég þarf að tala við
raðsmanninn«, sagði sýslumaður við mig og leit ekki á konu
Slna, »og læt yður svo vita«. — Eg stóð upp. — »Nei«, sagði
^ún 0g jep snöggvast á mig. Ifún á stór dökkblá augu. —
^Larið þér elclci þótt ég komi«. — »Það var einmitt um það,
Sem hann var að tala«, sagði sýslumaðurinn og sneri sér við
a stólnum, »að fara héðan«. — »Já«, sagði ég, »ég var að
um það. Eg get ekki verið hér, þegar ekkert er að gera
tala
*landa mér. Eg vinn ekki fyrir mat«. — »Vilduð þér lieldur
^era hér lengur«, spurði kona sýslumannsins og sneri sér
j^VeS að mér. »Það er að segja«, bætti liún fljótt við, »þurfið
Iler ekki að fara heim til yðar?« — »Heim«, sagði ég, »nei,
e8 fer ekki heim!«
^að varð þögn um stund.
Sýslumannskonan var við bókaskápinn, hún var að leita
að bók.
})Mér datt í hug«, sagði ég loks við sýslumanninn, »hvort
01 vilduð ekki, að ég kendi sonum yðar þýzku«.
^ “i ýzku!« sagði hann, leit á mig livössum augum. Konan
ns sneri sér við frá skápnum, með bók í liendinni, horfði
mivennilega á mig og brosti dálítið. — »Kunnið þér þýzku?«
' bniði sýslumaður, talsvert liastur, og stóð upp.
-8 gat ekki stilt mig um að brosa.
»Það
^aýeg eðlilegt. En ég hef mest verið í siglingum með þýzkum
v PUrn og beint lært þýzku, svo að ég kann hana mjög vel«.
dáf -Vr*r^e^ð Þer((> sagði hann, »ég trúi yður, en þetta kom
ltlð óvart. Ég býst ekki við, að þér væruð að bjóðast til
>)þC1 a ^að’ sem þér ekki getið«.
Sa(Jg.ei §etið reynt mig í þýzku, ef þér viljið gera svo vel«,
(Y 1 e8 og var nú orðinn ákafur. Þá stundina vildi ég um-
1 alt vera þar kyr um veturinn.
er alveg eðlilegt, að þér efist um það«, sagði ég,