Eimreiðin - 01.07.1936, Page 90
306
BRÉF ÚR MYRKRI
EIMnEIÐ*1*
Sýslumaðurinn brosti, og það gerir hann sjaldan.
»Kg kann elcki þýzku svo vel sjálfur, að ég geti kenl hana'd
sagði hann.
»IJað er engin ástæða lil að efa yður«, sagði konan. »Björn
kennir drengjunum ekki þýzku, og þella er því mjög heppilegt<(-
Og svo var ég ráðinn til þess að kenna sonum sýslumanns-
ins þýzku þenna vetur.
Eg veit ekki af hverju ég vil vera liér í vetur, en ekk'
lialda ferð minni áfram.
Kannske er það af því, að þegar ég vil rannsaka framtíð'
ina óg verða forsjáll, þá flnn ég ekkert i liuga mínum neina
löngu liðna viðburði.
Hér íinst mér leggja til mín yl og birtu frá einni sál, seI11
ég þekki þó ekki. Y1 og birtu.
En alt í kring er ískalt hjarn og myrkur.
II.
Nú er liðinn nokkur tími og kominn snjór yfir jörð. Blotal
hafa gengið á milli og snjórinn frosið og orðið að hjarn1,
Nýr snjór hlaðist ofan á. En fyrir neðan túnið er skauta
svell, út og suður dalinn á öllum engjunum, ríðandi menm
sleðar og skautamenn á ferðinni fram og aftur. Suinh' a
skemta sér, aðrir að fara milli bæja, og enn aðrir að fara
kaupstaðinn og koma þaðan. Sveitin er stór og skiftist í ÞrJ
dali, er í'ramar dregur, alla bygða. Fjallahringurinn fagur
en sumarhláminn horfinn af fjöllunum; þau eru nú klm1
livítri mjöll, með svörtum liamrabeltum.
Eg horfi út á ldaðið, út um gluggann minn. Ég' tie* "!|
lítið herbergi, einn út af fyrir mig, uppi á kvisti, móli s
og suðri. Sólin skín þar stundarkorn inn enn þá, á Iiveij11”1
degi, þegar hreinviðri er — og það er oft. Ég fékk herbeig1 ’
þegar ég varð þýzkukennari, það fer vel um mig þar>
það einn í næði. , .«
Öðru megin í því er súð, hinu megin þil upp úr, (ta 1 ^
llatt loft milli súðarinnar og' þilsins. Undir súðinni er rUl”
mitt, hvitt og fallegt. Undir glugganum, sem er mjór og
með sex rúðum, er borð, glugginn er rétt við þilið. Mý11
lianga á þilinu, tvær, önnur af Lúther og hin af sjóorus u