Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 90

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 90
306 BRÉF ÚR MYRKRI EIMnEIÐ*1* Sýslumaðurinn brosti, og það gerir hann sjaldan. »Kg kann elcki þýzku svo vel sjálfur, að ég geti kenl hana'd sagði hann. »IJað er engin ástæða lil að efa yður«, sagði konan. »Björn kennir drengjunum ekki þýzku, og þella er því mjög heppilegt<(- Og svo var ég ráðinn til þess að kenna sonum sýslumanns- ins þýzku þenna vetur. Eg veit ekki af hverju ég vil vera liér í vetur, en ekk' lialda ferð minni áfram. Kannske er það af því, að þegar ég vil rannsaka framtíð' ina óg verða forsjáll, þá flnn ég ekkert i liuga mínum neina löngu liðna viðburði. Hér íinst mér leggja til mín yl og birtu frá einni sál, seI11 ég þekki þó ekki. Y1 og birtu. En alt í kring er ískalt hjarn og myrkur. II. Nú er liðinn nokkur tími og kominn snjór yfir jörð. Blotal hafa gengið á milli og snjórinn frosið og orðið að hjarn1, Nýr snjór hlaðist ofan á. En fyrir neðan túnið er skauta svell, út og suður dalinn á öllum engjunum, ríðandi menm sleðar og skautamenn á ferðinni fram og aftur. Suinh' a skemta sér, aðrir að fara milli bæja, og enn aðrir að fara kaupstaðinn og koma þaðan. Sveitin er stór og skiftist í ÞrJ dali, er í'ramar dregur, alla bygða. Fjallahringurinn fagur en sumarhláminn horfinn af fjöllunum; þau eru nú klm1 livítri mjöll, með svörtum liamrabeltum. Eg horfi út á ldaðið, út um gluggann minn. Ég' tie* "!| lítið herbergi, einn út af fyrir mig, uppi á kvisti, móli s og suðri. Sólin skín þar stundarkorn inn enn þá, á Iiveij11”1 degi, þegar hreinviðri er — og það er oft. Ég fékk herbeig1 ’ þegar ég varð þýzkukennari, það fer vel um mig þar> það einn í næði. , .« Öðru megin í því er súð, hinu megin þil upp úr, (ta 1 ^ llatt loft milli súðarinnar og' þilsins. Undir súðinni er rUl” mitt, hvitt og fallegt. Undir glugganum, sem er mjór og með sex rúðum, er borð, glugginn er rétt við þilið. Mý11 lianga á þilinu, tvær, önnur af Lúther og hin af sjóorus u
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.