Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 91

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 91
ElJl Reiðin BRÉF ÚR MYRKRI 307 V|ð Helgoland. Þvottaborð er þar og spegill og' margt fleira gagns og prýði. Þar er hnakktaskan mín og koffortið mitt, Sem ég fékk sent með skipi og öllum þótti furðanlega stórt °g sterkt. Tveir stólar eru þar. — Alt þetta hef ég einn og er ekki ónáðaður. Eg horíi á bæjarhrafnana, þeir eru fjórir hér á Hóli. Þeir S|lja á fjóshaugnum og eru að éta matinn sinn. Eg er svo llah, að ég sé þá yfir fjósið. Stundum fljúga þeir upp, einn °g tveir í einu, iljúga dálítinn hring yfir bæinn og setjast Sv° aftur á hauginn. Þá eru þeir að gæta, hvort nokkur °iriður sé í nánd. Hundarnir éru verstu óvinir þeirra. En *u’afna má ekki skjóta, það er ólánsmerki. Á ílestum bæjum eru tveir bæjarhrafnar, á stærstu bæjum eru þeir fjórir. Alt l)ulla sagði Guðrún gamla mér og margt fleira um hrafnana, eðli þeirra og athafnir. Guðrún er kerling hér á Hóli, gömul °g vitur. — Það var hér um daginn, að kennarinn, hann Björn, kom eirn af skautum. í rökkrinu var það, rökkurbyrjun. Eg kom °|an úr fjalli. Þar liafði ég verið að taka upp grjót. Ég heýrði ^yslumanninn segja við ráðsmanninn, að það þyrfti að taka UPP grjót. »Við verðum að taka upp grjót«, sagði hann, Ulikið grjót í vetur«. — »Grjót«, sagði ráðsmaðurinn og v °raði sér hak við eyrað. — »Ef piltarnir hafa ekki tíma til þSS<<> sagði sýslumaðurinn, »þá getið þér tekið menn lil þess. ^ að þarf að gerast áður en snjóar koma fyrir alvöru«. — | að þarf að gerast fyr en snjóar koma fyrir alvöru«, sagði ’aðsniaðurinn. »Sýslumaðurinn ætlar að byggja eitthvað úr Mjóli?« __ j,-g jjau3sj jji þess ag japa Upp grjót með Jóni í . , *’ Seni fenginn var til þess. Það er gaman að last við grjót, 0 1 maður viti ekki til hvers á að nota það. — Þegar sýslu- "aðurinn var genginn inn, sneri ráðsmaðurinn sér að mér ,b Sagði: »Hvern fjandann skyldi hann nú ætla að fara að ha ^a^(< — hristi höfuðið. — »Mér kæmi ekki á óvart þótt P 1111 ætlaði nú að girða móinn fyrir sunnan túnið og gera j.jnn að hini líka«, sagði ráðsmaðurinn. — Sjálfsagt er það rétt ( r ^ellð hjá honum, því hann veit vel um alt, sem gera skal h ^era Þarf við búskapinn. Hótinu verður síðar ekið heim á sleðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.