Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 91
ElJl Reiðin
BRÉF ÚR MYRKRI
307
V|ð Helgoland. Þvottaborð er þar og spegill og' margt fleira
gagns og prýði. Þar er hnakktaskan mín og koffortið mitt,
Sem ég fékk sent með skipi og öllum þótti furðanlega stórt
°g sterkt. Tveir stólar eru þar. — Alt þetta hef ég einn og
er ekki ónáðaður.
Eg horíi á bæjarhrafnana, þeir eru fjórir hér á Hóli. Þeir
S|lja á fjóshaugnum og eru að éta matinn sinn. Eg er svo
llah, að ég sé þá yfir fjósið. Stundum fljúga þeir upp, einn
°g tveir í einu, iljúga dálítinn hring yfir bæinn og setjast
Sv° aftur á hauginn. Þá eru þeir að gæta, hvort nokkur
°iriður sé í nánd. Hundarnir éru verstu óvinir þeirra. En
*u’afna má ekki skjóta, það er ólánsmerki. Á ílestum bæjum
eru tveir bæjarhrafnar, á stærstu bæjum eru þeir fjórir. Alt
l)ulla sagði Guðrún gamla mér og margt fleira um hrafnana,
eðli þeirra og athafnir. Guðrún er kerling hér á Hóli, gömul
°g vitur. —
Það var hér um daginn, að kennarinn, hann Björn, kom
eirn af skautum. í rökkrinu var það, rökkurbyrjun. Eg kom
°|an úr fjalli. Þar liafði ég verið að taka upp grjót. Ég heýrði
^yslumanninn segja við ráðsmanninn, að það þyrfti að taka
UPP grjót. »Við verðum að taka upp grjót«, sagði hann,
Ulikið grjót í vetur«. — »Grjót«, sagði ráðsmaðurinn og
v °raði sér hak við eyrað. — »Ef piltarnir hafa ekki tíma til
þSS<<> sagði sýslumaðurinn, »þá getið þér tekið menn lil þess.
^ að þarf að gerast áður en snjóar koma fyrir alvöru«. —
| að þarf að gerast fyr en snjóar koma fyrir alvöru«, sagði
’aðsniaðurinn. »Sýslumaðurinn ætlar að byggja eitthvað úr
Mjóli?« __ j,-g jjau3sj jji þess ag japa Upp grjót með Jóni í
. , *’ Seni fenginn var til þess. Það er gaman að last við grjót,
0 1 maður viti ekki til hvers á að nota það. — Þegar sýslu-
"aðurinn var genginn inn, sneri ráðsmaðurinn sér að mér
,b Sagði: »Hvern fjandann skyldi hann nú ætla að fara að
ha ^a^(< — hristi höfuðið. — »Mér kæmi ekki á óvart þótt
P 1111 ætlaði nú að girða móinn fyrir sunnan túnið og gera
j.jnn að hini líka«, sagði ráðsmaðurinn. — Sjálfsagt er það rétt
( r ^ellð hjá honum, því hann veit vel um alt, sem gera skal
h ^era Þarf við búskapinn.
Hótinu verður síðar ekið heim á sleðum.