Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 93

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 93
ElMnEIÐIN HRÉF ÚR MYRKRI 309 ráða af dögum. Ég herti á mér, og þeir þöndu gæðing- ana á eftir mér á ísnum. Ég tók á öllu sem ég átti, og það *ar að draga sundur með okkur. Eg sá hól fram undan mér a sléttunni. Lítinn hól, með vörðubroti efst. Það var frið- lielgur staður, kirkja, ef ég kæmist þangað, áður en þeir n*ðu mér, var ég sloppinn. En þá sneru þeir alt í einu upp af ísnum, og riðu lieim á næsta bæ. Ég heyrði að þeir skröf- l'ðu hátt saman, og annar þeirra hló. Ég hægði á mér, komst að hólnum og settist þar niður, móður eftir hlaupin. Ég var kominn langt fram í dal, sá ljósið á Hóli langt, ^angt út frá. — Ég undi svo vel i þessum dal. íJegar ég var kominn hér um bil hálfa leið út að Hóli aftur, sá ég að einhver kom á móti mér á skautum. I5að var k°na, og hún kom beint á móti mér. Hún fór vel á skautum, Slæsilega, og ég þekti hana fljótt. Það var kona sj'slumannsins. H(;olt kvöld«, sagði hún, þegar hún mætti mér og nam staðar. >JI3ér eruð þá á skautum! Ég hélt þér kynnuð ekki á skautum«. Ég tók ofan virðingarfyllst fyrir konu sýslumannsins, hús- móður minni og fegurstu konu í dalnum. — »Jú«, sagði ég, )>eg kann nú samt dálítið. En ég á ekki skauta. Björn lánaði niér sína skauta«. "Það eru slæmir skautar«, sagði hún. »Björn er enginn skautaniaður. Eg er á leiðinni yfir að Hoíi, þarf að finna prestskonuna. Bi nenti ekki með mér«. Ég leit út að Hoíi. Hún sá það. »Veðrið er svo gott«, sagði hún skjótlega, »þess vegna fór e8 þenna krók fram eftir. Svo indælt veður, ég vissi ekki af nier fyr en ég var komin svona langt«. >}Og svo varð ég til þess að trufla yður«, sagði ég. — "Langt frá því«, sagði liún og kom nær mér. »Eg var ein- ^dt svo heppin að mæta yður. Eg geri mér enga samvizku a; þvi, þótt ég liafi truflað yður. Svona er ég vond«. Hún hló. "Viljið þér koma með mér yfir að Hofi?« "Auðvitað vil ég það«, sagði ég og ætlaði að fara af stað. "Ætlið þér ekki að bjóða mér að leiða mig?« sagði hún °§ koni enn þá nær mér. Hún er fremur lítil vexti og andlitið einkennilegt. I5að eru kannske augun, sem gera það svo óvanalega einkennilega fagurt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.