Eimreiðin - 01.07.1936, Side 96
312
BRÉF ÚR MYRKRI
eimheið11'
Rjúpnahóparnir hafa verið heima undir túni í nótt. Eg sa
þar bælin eftir þær, djúp bæli, þar sem þær hafa soíið-
Rjúpugreyin! En þegar birti af degi, hafa þær flogið burtu.
I3að var rétt gert af þeim.
Stórhríð, norðanstórhríð hefur byrjað, slaðið yíir og endað-
Hún var þrjá daga, heila, svo dimm og agaleg, að ég var
undrandi. Snjótitlingunum var gefið i skjólinu sunnan við
lnisið, draugasögur voru sagðar í rökkrinu hjá vinnufólkimB
meðan hríðin buldi á húsinu. Það er bezta draugasögu-veðui •
Eg sit oft hjá Guðrúnu kerlingu og hlusta á sögur uin
undarlega viðburði. Það fer undarlegur geigur um mig, naen1
því hrollur, þegar ég sit einn uppi í lierberginu minu á eftu>
kveiki ekki Ijósið, en sit og hlusta á hríðina og horfi á gl®ð'
urnar í ofninum. Það er heitt hjá mér. Á Hóli er nóg til a^
bíta og brenna.
Eg sit í allri sælunni, dafna vel og fitna. — Hugsa uin
ýmislegt, stórt og smátt, sem komið hefur fyrir niig 1
þessu lífi, hérna megin við forvaðann. Fer mér hægt og fie
að því leyti kyrru fyrir, bæði andlega og líkamlega. Kannske
meðfram af því, að ég veit ekki í hverja áttina ég á að halda>
er orðinn áttaviltur og veit ekki hvað er áfram og hvað afiul
á bak. Eg veit ekki hvort ég geng áfram eða aftur á fia*'-
Og mér er sama.
Um daginn, sem hríðin endaði, gerði nærri þvi frostlaust
veður, logn og hlíðu. Alt var í kafi í snjó, liúsin öll tanu
barin og klömbruð.
Við sátum þá saman í rökkrinu, eftir miðdagsverð. 1
sátum í dagstofunni, kona sýslumannsins, Bí, Rjörn °g Cd’
sýslumaðurinn var farinn inn í skrifstofu sína, eins og fialin
var ætíð vanur að gera, þegar er hann hafði matast. Ég /°*
lílca vanalega upp í herbergi mitt eftir mat, en í þetla sl°n
sat ég niðri. Ég sat við píanóið og þagði. Kona sýslunianns
ins sat hinu megin í stofunni og studdi hönd undir k*Ilin
Ri og Rjörn voru að tala saman. Það var notalegt, vært
viðkunnanlegt í stofunni og orðið mikið dimt. Rreiða lj°su
lagði frá ofninum fram yfir gólfið.
»Engar stundir finst mér eins rólegar og yndislegai °°
rökkrið«, sagði Björn. Hann hefur lágan, fallegan málr°nl