Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 96

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 96
312 BRÉF ÚR MYRKRI eimheið11' Rjúpnahóparnir hafa verið heima undir túni í nótt. Eg sa þar bælin eftir þær, djúp bæli, þar sem þær hafa soíið- Rjúpugreyin! En þegar birti af degi, hafa þær flogið burtu. I3að var rétt gert af þeim. Stórhríð, norðanstórhríð hefur byrjað, slaðið yíir og endað- Hún var þrjá daga, heila, svo dimm og agaleg, að ég var undrandi. Snjótitlingunum var gefið i skjólinu sunnan við lnisið, draugasögur voru sagðar í rökkrinu hjá vinnufólkimB meðan hríðin buldi á húsinu. Það er bezta draugasögu-veðui • Eg sit oft hjá Guðrúnu kerlingu og hlusta á sögur uin undarlega viðburði. Það fer undarlegur geigur um mig, naen1 því hrollur, þegar ég sit einn uppi í lierberginu minu á eftu> kveiki ekki Ijósið, en sit og hlusta á hríðina og horfi á gl®ð' urnar í ofninum. Það er heitt hjá mér. Á Hóli er nóg til a^ bíta og brenna. Eg sit í allri sælunni, dafna vel og fitna. — Hugsa uin ýmislegt, stórt og smátt, sem komið hefur fyrir niig 1 þessu lífi, hérna megin við forvaðann. Fer mér hægt og fie að því leyti kyrru fyrir, bæði andlega og líkamlega. Kannske meðfram af því, að ég veit ekki í hverja áttina ég á að halda> er orðinn áttaviltur og veit ekki hvað er áfram og hvað afiul á bak. Eg veit ekki hvort ég geng áfram eða aftur á fia*'- Og mér er sama. Um daginn, sem hríðin endaði, gerði nærri þvi frostlaust veður, logn og hlíðu. Alt var í kafi í snjó, liúsin öll tanu barin og klömbruð. Við sátum þá saman í rökkrinu, eftir miðdagsverð. 1 sátum í dagstofunni, kona sýslumannsins, Bí, Rjörn °g Cd’ sýslumaðurinn var farinn inn í skrifstofu sína, eins og fialin var ætíð vanur að gera, þegar er hann hafði matast. Ég /°* lílca vanalega upp í herbergi mitt eftir mat, en í þetla sl°n sat ég niðri. Ég sat við píanóið og þagði. Kona sýslunianns ins sat hinu megin í stofunni og studdi hönd undir k*Ilin Ri og Rjörn voru að tala saman. Það var notalegt, vært viðkunnanlegt í stofunni og orðið mikið dimt. Rreiða lj°su lagði frá ofninum fram yfir gólfið. »Engar stundir finst mér eins rólegar og yndislegai °° rökkrið«, sagði Björn. Hann hefur lágan, fallegan málr°nl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.