Eimreiðin - 01.07.1936, Side 99
EisIREIÐix
BRÉF ÚR MVRKRI
315
komið við liandlegginn á mér, og er ég leit við, sá ég að
það var kona sýslumannsins.
®Þurfið þér að fara?« spurði hún, »ef þér þurfið ekki að
i'ar
ra> þá verið hér kyr og talið við mig i rökkrinu«.
T>
sneri við og seltist niður. »Nei, auðvitað þarf ég ekki
iara«. Hún settist rétt lijá mér. Ofninn var lokaður. Eu
ut Ujn smágötin á lokinu lagði ýmislega lagaða geisla út um
Jerhergið, suma á gólfið, aðra á A’eggi og loft.
^nnars var dimt. Ég þagði og beið.
Það var þögn. Alt þögult og kyrt, nema blóðið i mér, sem
fiartað þrýsti út í æðarnar, óvanalega hratt. Af hverju? Eg
Purfti ekkert að segja, nú þurfti ég ekki að leitast við að
\era skemtilegur og andríkur — sei, sei, nei. Enginn ætlaðist
^ þess, enginn bjóst við þvi. Mér datt í liug, að hún væri
Uu að hugsa um hvað hún ætti að segja við mig, sjómann-
1Utl> sem hjá henni sat, sem ætti við. —
^> konusál, þú ert meistaraverk sköpunarinnar. Enginn
sPilur þig um aldir alda. Þú snýr þér undan og leggur hlæj-
UlJdi á flótta, þegar opinn og einlægur liugur mætir þér og
Jýður alla sína ástúð. I5ú tekur á síðustu kröftunum og deyrð
Júslega fyrir þá sál, sem aldrei hefur auðsýnt þér annað en
Jai'ðúð og svik. Þú hataðir og fyrirleizt það í gær, sem þú
'efur ástarörmum í dag. Þú elskaðir það og tilbaðst í gær,
'Se,u þú lítilsvirðir og hrindir frá þér í dag.
þfnar hugsanir eru ekki mínar, og þínir vegir ekki mínir.
^ú drotnar j'fir lieiminum, hvort sem þú situr í mjalla-
dúnmjúku hásætinu, skreyttu gulli og purpura, eða þú
'ggur í sorpinu, hvort sem þú hlærð eða grætur, hvort sem
Þú ert góð eða ill. —
»Þér verðið að fyrirgefa«, sagði liún lágt og laut að mér,
^þótt það sé kannske of nærgöngult að spyrja: »Hvaðan
v°naið þér og liver eruð þér?«
j ^I-á mér við þessa spurningu? Var það þó ekki nákvæm-
§a sú, sem ég átti von á að kæmi?
11 Ég hef flækst um hafið«, svaraði ég.
'’Og skipið hefur að lokum strandað«, sagði liún. —
’^kipið strandaði«, sagði ég, »það er alveg rétt hjá yður,
skipið strandaði. Og fórst«.