Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 99

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 99
EisIREIÐix BRÉF ÚR MVRKRI 315 komið við liandlegginn á mér, og er ég leit við, sá ég að það var kona sýslumannsins. ®Þurfið þér að fara?« spurði hún, »ef þér þurfið ekki að i'ar ra> þá verið hér kyr og talið við mig i rökkrinu«. T> sneri við og seltist niður. »Nei, auðvitað þarf ég ekki iara«. Hún settist rétt lijá mér. Ofninn var lokaður. Eu ut Ujn smágötin á lokinu lagði ýmislega lagaða geisla út um Jerhergið, suma á gólfið, aðra á A’eggi og loft. ^nnars var dimt. Ég þagði og beið. Það var þögn. Alt þögult og kyrt, nema blóðið i mér, sem fiartað þrýsti út í æðarnar, óvanalega hratt. Af hverju? Eg Purfti ekkert að segja, nú þurfti ég ekki að leitast við að \era skemtilegur og andríkur — sei, sei, nei. Enginn ætlaðist ^ þess, enginn bjóst við þvi. Mér datt í liug, að hún væri Uu að hugsa um hvað hún ætti að segja við mig, sjómann- 1Utl> sem hjá henni sat, sem ætti við. — ^> konusál, þú ert meistaraverk sköpunarinnar. Enginn sPilur þig um aldir alda. Þú snýr þér undan og leggur hlæj- UlJdi á flótta, þegar opinn og einlægur liugur mætir þér og Jýður alla sína ástúð. I5ú tekur á síðustu kröftunum og deyrð Júslega fyrir þá sál, sem aldrei hefur auðsýnt þér annað en Jai'ðúð og svik. Þú hataðir og fyrirleizt það í gær, sem þú 'efur ástarörmum í dag. Þú elskaðir það og tilbaðst í gær, 'Se,u þú lítilsvirðir og hrindir frá þér í dag. þfnar hugsanir eru ekki mínar, og þínir vegir ekki mínir. ^ú drotnar j'fir lieiminum, hvort sem þú situr í mjalla- dúnmjúku hásætinu, skreyttu gulli og purpura, eða þú 'ggur í sorpinu, hvort sem þú hlærð eða grætur, hvort sem Þú ert góð eða ill. — »Þér verðið að fyrirgefa«, sagði liún lágt og laut að mér, ^þótt það sé kannske of nærgöngult að spyrja: »Hvaðan v°naið þér og liver eruð þér?« j ^I-á mér við þessa spurningu? Var það þó ekki nákvæm- §a sú, sem ég átti von á að kæmi? 11 Ég hef flækst um hafið«, svaraði ég. '’Og skipið hefur að lokum strandað«, sagði liún. — ’^kipið strandaði«, sagði ég, »það er alveg rétt hjá yður, skipið strandaði. Og fórst«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.