Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 106

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 106
322 BRÉF ÚR MYRKRI eimbeiðin »0g svo gleymdi ég hárkambinum, sem þér haldið a(<’ sagði hún alt í einu og brosti. »Hárkambinum, sem þér haflð verið að leika yður að«. Ég hrökk við, ég hélt á hárkambinum hennar í hendinni- »Já, ég fann hann á góllinu, þegar þið voruð farin. Ég tók hann upp, lil þess að enginn stigi ofan á hann«. Iig rétti henni kambinn. »Nei«, sagði hún. »Gejrmið þér hann, þangað til ég ketf> heim aftur. Ég lief annan«. Hún hikaði við augnablik svo fór hún, — Ég lá eftir. Með hrópið á vörunum, seitf aldrei kom. Þögnin var svo heilög, að ekkert mátti rjúfa liana- Eg fór villur vega. í hverju spori fótum tróð ég blóm. Augun hennar eru stundum eins og opin bók. Og það voru tár í þeim. í mínum augum eru ekki tár. En einhversstaðai langt inni i myrkri hugans hlæðir — blæðir —. Hún gleymdi hárkambinum sínum, þeim sem ég held a og leik mér að í einverunni, þegar fólkið er við messu. Har- kamburinn, þessi litli silfurgripur, hann segir engum frá Þvl’ sem ég tala við liann. Irmelín! Viltu gefa mér eitthvað, sem sýnir mér að þe^a er veruleiki, en ekki draumur. Eitthvað, sem glóir í myrk1'1- VI. Það er komið milli jóla og nýárs, jólin sjálf liðin, hávaða laust. Jólin breyta engu nú orðið, áður voru þau svo st°i og dýrðleg, þess vegna eru þau enn þá minni en ella helð1 verið nú, þegar þau hafa ekki lengur neitt að færa. I>eeal einhver stór gleði hregst hvað eftir annað, hættir liún satfd ekki að vera til. En hún breytist í söknuð og kvöl. Á Hóli skortir ekki mat, hita og ljós. Alt þetta var s'° nægta-nóg fyrir jólin, en þó var enn þá bætt við það Þa’ Fólkið var í sparifötunum, át og drakk og hlustaði á gu^s orð, bæði í kirkju og heima. Söng guði dýrð, glatt og niett- Lifið kvöl? Heillabörnin! Því hefði maður aldrei trúað 1 öllum þeim gnægtum. — Sjálfsagt væri lífið einskis virði, e því fylgdi ekki kvöl. Aðeins þarf orsökin til kvalarinnar 3 vera nógu stór. Það er oft svo vont að þekkja þær sundur, Sælu og E'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.