Eimreiðin - 01.07.1936, Page 109
EIMREIÐIN
BRÉF ÚR MYRKRI
325
Eg var kendur og var sama um það, þótti gaman að því.
Björn var hálfsmeykur um sig, ég sá livað hann fór var-
'ega. Var prúður og talaði lágt.
En allar sálardyr okkar voru galopnar.
^ ið sátum og sögðum sögur þessa stundina.
»Mér er ekki vel við að segja sögur, og ég kann fá æfin-
En ég skal segja ykkur sanna smásögu:
Það var einu sinni drengur, hann sat á góðum stól og
'ar að reykja vindling og drekka vín úr glasi. þetta var á
‘iansleik. Hann sat og var að hvíla sig og styrkja. Þá sá hann
aE í einu hvar hamingjan stóð, svo sem alin frá honum.
Eainingjan sjálf, hún stendur þar og liorlir á hann brosandi,
°g það Ijómaði af henni. Hún beið bara eftir því, að hann
Ereiddi út faðminn, sem hún ætlaði þá að íljúga í — og vera
hjá honum til eilifðar.
Þrengnum þótti hamingjan undrafögur og aðlaðandi, en
|lann hugsaði með sér: Ég drekk vínið og reyki vindlinginn
1 rölegheitum, já, það var svo sem auðvilað að hún mundi
^°rna til mín. Hann sagði við hamingjuna: »Bíddu svolítið,
goða, ég er svo önnum kaflnn«.
Hún brosti og beið.
En þegar hann var rétt að enda við vínið og vindlinginn
~~ Eann llýtti sér ekkert með það, — þá mundi hann eftir
ÞVl> að hann átti að fara að dansa við stúlkuna ungu og
oskiljanlegu i svarta silkikjólnum. Hún beið hans auðvitað.
Etinn hljóp upp og inn í danssalinn. í dyrunum mundi hann
lÞ*r hamingjunni, leil um öxl. Jú, hún stóð kyr, horfði á
^ann og brosti.
Svartklædda stúlkan beið hans föl, alvarleg og brennandi;
öann dansaði við hana, hvíslaði ýmsu fögru í eyru hennar
°g glejmidi hamingjunni. En þegar hann var að leiða stúlk-
nna út úr danssalnum, að dansinum loknum, inn í veilinga-
salinn, þar sem goðadrykkir glóðu á skálum, þá sá hann
aftur hamingjuna, hún stóð þá aftur rétt hjá honum, undra-
^ögur, en brosið var horfið. Snöggvast var hann rétt kominn
a ÞVl að sleppa stúlkunni, en hún hélt honum svo fast og heitt.
»Bíddu svolítið, góða«, sagði liann við hamingjuna, »ég er
S'° önnum kafinn«.