Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 109

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 109
EIMREIÐIN BRÉF ÚR MYRKRI 325 Eg var kendur og var sama um það, þótti gaman að því. Björn var hálfsmeykur um sig, ég sá livað hann fór var- 'ega. Var prúður og talaði lágt. En allar sálardyr okkar voru galopnar. ^ ið sátum og sögðum sögur þessa stundina. »Mér er ekki vel við að segja sögur, og ég kann fá æfin- En ég skal segja ykkur sanna smásögu: Það var einu sinni drengur, hann sat á góðum stól og 'ar að reykja vindling og drekka vín úr glasi. þetta var á ‘iansleik. Hann sat og var að hvíla sig og styrkja. Þá sá hann aE í einu hvar hamingjan stóð, svo sem alin frá honum. Eainingjan sjálf, hún stendur þar og liorlir á hann brosandi, °g það Ijómaði af henni. Hún beið bara eftir því, að hann Ereiddi út faðminn, sem hún ætlaði þá að íljúga í — og vera hjá honum til eilifðar. Þrengnum þótti hamingjan undrafögur og aðlaðandi, en |lann hugsaði með sér: Ég drekk vínið og reyki vindlinginn 1 rölegheitum, já, það var svo sem auðvilað að hún mundi ^°rna til mín. Hann sagði við hamingjuna: »Bíddu svolítið, goða, ég er svo önnum kaflnn«. Hún brosti og beið. En þegar hann var rétt að enda við vínið og vindlinginn ~~ Eann llýtti sér ekkert með það, — þá mundi hann eftir ÞVl> að hann átti að fara að dansa við stúlkuna ungu og oskiljanlegu i svarta silkikjólnum. Hún beið hans auðvitað. Etinn hljóp upp og inn í danssalinn. í dyrunum mundi hann lÞ*r hamingjunni, leil um öxl. Jú, hún stóð kyr, horfði á ^ann og brosti. Svartklædda stúlkan beið hans föl, alvarleg og brennandi; öann dansaði við hana, hvíslaði ýmsu fögru í eyru hennar °g glejmidi hamingjunni. En þegar hann var að leiða stúlk- nna út úr danssalnum, að dansinum loknum, inn í veilinga- salinn, þar sem goðadrykkir glóðu á skálum, þá sá hann aftur hamingjuna, hún stóð þá aftur rétt hjá honum, undra- ^ögur, en brosið var horfið. Snöggvast var hann rétt kominn a ÞVl að sleppa stúlkunni, en hún hélt honum svo fast og heitt. »Bíddu svolítið, góða«, sagði liann við hamingjuna, »ég er S'° önnum kafinn«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.