Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 113

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 113
EiMreiðin BRÉF ÚR MYRKRI 329 Sv0 lagði hún höfuðið ofan á handlegginn á borðinu og grét. Hun sagði það. Það var talað, hvíslað, það gleymist aldrei. kg talaði, sagði eitthvað, sem ég mátti kannske segja — L‘§ Yeit ekki hvað það var, það var svo margt, sem ég mátti °kki segja. »Nei, Irmelín«, sagði ég stöðugt, »segið þér það ekki«. — »Nei, nei«, sagði hún og grét. Svo reis hún upp, hallaði sér aftur á bak i stólnum og starði. "Nei, lae;((> sag5j hún, eins og upp úr svefninum. — línians tönn er stundum svo ótrúlega liraðvirk. I3ví hún ei nieira en vatn og vindur, vinir góðir. — Töfraborgin var krunin, við sátum á rústunum. — Vesalingarnir. svo fór hún, og hún hvarf eins og draumur. Ég sat eftir * niyrkrinu. ^arnið mitt! Barnið mitt! Nú vakir þú. Vak þú og sofnaðu aldrei. VIII. ljg sat uppi í Armannsskarði á steini, sem stóð upp ur SnJónuna, flötum steini, sem varð á vegi mínum, og horfði 'kr sveitina, sem ég var að yfirgefa. Það sást enn þá lieim 7" keim að Hóli hinu megin í dalnum og miklu utar. Bær- nin er eins og lítill dökkur depill á hvítri fannbreiðunni. egar ég rétti upp fingurinn, armslengd frá mér, er hann llngu stór til að skyggja á Hól, túnið og alt Hólsfjallið. Það s> nist nú stutt upp að klettinum, þar sem grjótlirúgurnar ln>nar eru. Eg sé mig í anda þar uppi við klettana, sælan og giaðan að fást við grjótið. Það er líklega verið að aka þeim 101111 í dag. Ég sá viðbúnaðinn í gær: járnkeðjur settar undir s'eðameiðana, til þess að taka af ferðina niður brekkurnar. aðsmaðurinn kann á því lagið, hann er útfarinn í því öllu. kjg sat uppi á norðurbrúninni á Ármannsskarði, og það 'ar tekið að halla degi. Ég hafði stóra leðurtösku á baki, °g Þroddstafur stóð í snjónum við hlið mína. Slóð mín liggur °lns og band niður brekkuna, niður sveitina og alla leið le‘m að Hóli. — Hugsanir ásækja mig, og liðnir atburðir ræna mig friði. — Þótatak! Og það var áliðið nætur og löngu dáið í ofninum, ak inni. — Hún settist á rúmið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.