Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 113
EiMreiðin
BRÉF ÚR MYRKRI
329
Sv0 lagði hún höfuðið ofan á handlegginn á borðinu og grét.
Hun sagði það. Það var talað, hvíslað, það gleymist aldrei.
kg talaði, sagði eitthvað, sem ég mátti kannske segja —
L‘§ Yeit ekki hvað það var, það var svo margt, sem ég mátti
°kki segja. »Nei, Irmelín«, sagði ég stöðugt, »segið þér það
ekki«. — »Nei, nei«, sagði hún og grét.
Svo reis hún upp, hallaði sér aftur á bak i stólnum og starði.
"Nei, lae;((> sag5j hún, eins og upp úr svefninum. —
línians tönn er stundum svo ótrúlega liraðvirk. I3ví hún
ei nieira en vatn og vindur, vinir góðir. — Töfraborgin var
krunin, við sátum á rústunum. — Vesalingarnir.
svo fór hún, og hún hvarf eins og draumur. Ég sat eftir
* niyrkrinu.
^arnið mitt! Barnið mitt! Nú vakir þú.
Vak þú og sofnaðu aldrei.
VIII.
ljg sat uppi í Armannsskarði á steini, sem stóð upp ur
SnJónuna, flötum steini, sem varð á vegi mínum, og horfði
'kr sveitina, sem ég var að yfirgefa. Það sást enn þá lieim
7" keim að Hóli hinu megin í dalnum og miklu utar. Bær-
nin er eins og lítill dökkur depill á hvítri fannbreiðunni.
egar ég rétti upp fingurinn, armslengd frá mér, er hann
llngu stór til að skyggja á Hól, túnið og alt Hólsfjallið. Það
s> nist nú stutt upp að klettinum, þar sem grjótlirúgurnar
ln>nar eru. Eg sé mig í anda þar uppi við klettana, sælan og
giaðan að fást við grjótið. Það er líklega verið að aka þeim
101111 í dag. Ég sá viðbúnaðinn í gær: járnkeðjur settar undir
s'eðameiðana, til þess að taka af ferðina niður brekkurnar.
aðsmaðurinn kann á því lagið, hann er útfarinn í því öllu.
kjg sat uppi á norðurbrúninni á Ármannsskarði, og það
'ar tekið að halla degi. Ég hafði stóra leðurtösku á baki,
°g Þroddstafur stóð í snjónum við hlið mína. Slóð mín liggur
°lns og band niður brekkuna, niður sveitina og alla leið
le‘m að Hóli. —
Hugsanir ásækja mig, og liðnir atburðir ræna mig friði. —
Þótatak! Og það var áliðið nætur og löngu dáið í ofninum,
ak inni. — Hún settist á rúmið.