Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 121

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 121
Eimreiðin SVEIFLUR OG GEISL.4R 337 leilsa er því ef til vill undir heilbrigðri lifur komin og heil- n;fimum áhrifum hennar á heilann. Þetta er að vísu aðeins t’lgáta, sem skotið er inn í sambandi við kenningu dr. Criles. Rannsóknir þær, sem fram hafa farið á ölduhreyfingum I)essara geisla, hafa leitt í ljós ýmislegt um starfsemi líkama °g sálar, um hugsun mannsins, skyn hans, hvatir og tilfinn- jRgar. — þag er reynsla margra, að tónlist og ilmefni hafi ein álirif á tilfinningalíf veru vorrar. Sérstakur ilmur getur 'akið endurminningu um liðinn alburð og urn leið komið uganum í sama tilfinninga-ástand og hann var í, þegar hinn 1 ni atburður gerðist. Þessar kendir verða að vísu livorki ni;eldar né skýrðar, en þær tala til vor á tungu sálarinnar, SetJa vissar sveiflur á hreyfingu, sem vekja bergmál í djúpum eiu vorrar. Þau djúp eru dularfull, og tæki manna til að ná gungi að þessum djúpum sinnar eigin sálar eru af ólík- ustu gerg Qg gægum- Maðurinn gerir sig gfirleitt sekan um þá villii að meta of nu/w7s heima hyggjuvitsins, en meta of lítils tilfinningalíf sjálfs hylgsni hugans, leynið, þar sem er aðsetur og uppspretta 'iininganna, er einskonar þagnarlundur. Eins og húmið J ur þreyttu auga hvíld, þannig flytur þögnin þreyttu eyra Ud og veitir lirjáðum taugum nj'ja lífsorku. Þegar maður- jnn hverfur inn í þagnarlund sinnar eigin sálar, flyzt hugur , ns inn á þau örfínu sveiflusvið, sem eru handan við gný skynheimsins. - tins og ég hef áður bent á, er náinn skyldleiki milli lita fóna. Tónarnir sjö í tónstiganum svara til litrófs regn- gnns. Litirnir koma úr djúpi myrkursins, þar sem er ekk- ljós, og tónarnir úr djúpi þagnarinnar, þar sem er eklcert J°ð. »En handan við lilið þagnarinnar taka við samhljómar nanna«, eins og eitt af skáldum vorum hefur komist að orði. i , niönnum í dásvefni er liægt að athuga til nokkurrar {. ar áhrif þau, sem hin ýmsu ilmefni hafa á stöðvar til- ningalffsins, og merkilegt samræmi hefur reynst að vera 1 ákveðinna lita og ákveðinna ilmefna, — það er beint naið samband á milli lita, tóna og ilmefna, sem sýnir hezt sf “I1*011 ^3a^’ sem °11 fyrirbrigði skynheimsins lúta. — Hlið- urnar á milli tóna og lita hafa verið athugaðar mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.