Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 121
Eimreiðin
SVEIFLUR OG GEISL.4R
337
leilsa er því ef til vill undir heilbrigðri lifur komin og heil-
n;fimum áhrifum hennar á heilann. Þetta er að vísu aðeins
t’lgáta, sem skotið er inn í sambandi við kenningu dr. Criles.
Rannsóknir þær, sem fram hafa farið á ölduhreyfingum
I)essara geisla, hafa leitt í ljós ýmislegt um starfsemi líkama
°g sálar, um hugsun mannsins, skyn hans, hvatir og tilfinn-
jRgar. — þag er reynsla margra, að tónlist og ilmefni hafi
ein álirif á tilfinningalíf veru vorrar. Sérstakur ilmur getur
'akið endurminningu um liðinn alburð og urn leið komið
uganum í sama tilfinninga-ástand og hann var í, þegar hinn
1 ni atburður gerðist. Þessar kendir verða að vísu livorki
ni;eldar né skýrðar, en þær tala til vor á tungu sálarinnar,
SetJa vissar sveiflur á hreyfingu, sem vekja bergmál í djúpum
eiu vorrar. Þau djúp eru dularfull, og tæki manna til að ná
gungi að þessum djúpum sinnar eigin sálar eru af ólík-
ustu gerg Qg gægum-
Maðurinn gerir sig gfirleitt sekan um þá villii að meta of
nu/w7s heima hyggjuvitsins, en meta of lítils tilfinningalíf sjálfs
hylgsni hugans, leynið, þar sem er aðsetur og uppspretta
'iininganna, er einskonar þagnarlundur. Eins og húmið
J ur þreyttu auga hvíld, þannig flytur þögnin þreyttu eyra
Ud og veitir lirjáðum taugum nj'ja lífsorku. Þegar maður-
jnn hverfur inn í þagnarlund sinnar eigin sálar, flyzt hugur
, ns inn á þau örfínu sveiflusvið, sem eru handan við gný
skynheimsins. -
tins og ég hef áður bent á, er náinn skyldleiki milli lita
fóna. Tónarnir sjö í tónstiganum svara til litrófs regn-
gnns. Litirnir koma úr djúpi myrkursins, þar sem er ekk-
ljós, og tónarnir úr djúpi þagnarinnar, þar sem er eklcert
J°ð. »En handan við lilið þagnarinnar taka við samhljómar
nanna«, eins og eitt af skáldum vorum hefur komist að orði.
i , niönnum í dásvefni er liægt að athuga til nokkurrar
{. ar áhrif þau, sem hin ýmsu ilmefni hafa á stöðvar til-
ningalffsins, og merkilegt samræmi hefur reynst að vera
1 ákveðinna lita og ákveðinna ilmefna, — það er beint
naið samband á milli lita, tóna og ilmefna, sem sýnir hezt
sf “I1*011 ^3a^’ sem °11 fyrirbrigði skynheimsins lúta. — Hlið-
urnar á milli tóna og lita hafa verið athugaðar mjög