Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 124

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 124
340 RADDIR eimreiðin leiðir, sem og rej'nslan sýnir, að i því lireinna formi sem þessir tvennn búhættir koma fram, þvi ólíkara lögmáli fj'lgja þeir og þvi ólíkari skilyrði heimta þeir. Sjálfseignar-frumbúið er liið sjálfstæðasta og sterkasta atvinnu- fj'rirtæki sem til er, en iðnbú, sem býr við sömu skilyrði, liið óvissasta og veikasta. I'rumbóndinn er svo sterkur, að liann munar litið um að tlytja á sinn eigin kostnað söluafurðir sínar frá sér vor og haust. Sam- kepnishæíi hans byggist mest á þvi, hvað hann getur selt ódýrt. Hann getur vel notast við þúsund ára gamlar vinnuaðferðir, þar sem viðskifta- bóndanum, nágranna lians, nægja ekki einu sinni hinar nýjustu og full- komnustu. — þýzkum hagfræðingi reiknaðist svo, að framleiða mætti með nýjum aðferðum landafurðir með 'leo af því erfiði, sem dreifbýlis-bændur alment legðu fram. Hvað gerir nú afstöðu frumbóndans svona sterka? — Það, að hann eI bœði framlciðandi og ncgtandi sömu vörtinnar. — Aðal-erfiðleikar viðskiftu- hagfræðinnar eru markaðsóvissan og flutningarnir milli framleiðenda og neytenda. Við þetta hvorttveggja liefur afskektur viðskifta-bóndi að stríða í stórum stil, en frumbóndinn liefur báða enda viðskifta-keðjunnar i sinni eigin hendi. — Hagfræðingum hefur löngum gengið illa að koma frum- bændum inn undir lögmál liinnar almennu viðskiftahagfræði. Gengissveiflui og kreppur fara algerlega fram hjá þeim. Þetta kemur af því, að frum- búið er ein sjálfstæð fjárhags- og viðskifta-heild, sem hefur sinar eigiu kreppur og sveiflur eftir tíðarfari og fjárhöldum. 2. »Hin skakka sicfnatt. — Af því, sem hér er sagt, er Ijóst, að breyt- ing frá frumbúnaðarháttunum yfir i viðskifta-búskap er gersamlega óhugs- andi nema skilgrðunum sé gcrbregtt um leið. Landið var numið fyrir frumbúskap og ránvrkju, en slikt dreifbýla-landnám er einmitt hið óhent- ugasta fyrir viðskiftabúskapinn. Með sömu býlaskipun sem verið hefur. gat þvi ekki verið um annað að ræða en efla hinn sjálfbirga frumbúskap- Sumar framkvæmdir hafa nú miðað að þessu, svo sem búnaðarfræðslan, styrktarráðstafanir til aukinnar og fjölbreyttari framleiðslu og tilraunir til að greiða fyrir afurðasölunni. Þetta alt hefur liaft réttan tilgang, þótt út- koman liafi orðið misjöfn. — Skakka stefnan byrjar með áhrifum fra sjávarsiðunni. Menn halda að liægt sé að fjármagna frumbúskap, eins °f> t. d. sjávarútveg, og gera liann aðnjótandi þæginda þéttbýlisins. Lánveit- ingar byrja, jarðir hækka óeðlilega í verði, eru yfirbygðar að liúsum °S öðrum óarðbærum endurbótum og lenda i brask. Aðkaup á vörum aukast. og alt verður að greiðast með aukinni framleiðslu á söluafurðum. I’essi viðskiftastcfna fær storm í seglin á stríðstima, en sá kraftur nægir ekki til að koma undir hana þeim fótum, sem hún aldrei átti til. — Friðartínunn, sem á eftir kom, með sinu bætta árferði til lands og sjávar, bjó frum- bændum hin beztu skilyrði til aukinnar velsældar, en rejmdist hinum skulduga viðskiftabúskap beinlinis banvænn. Og ekki batnaði, þegar átti að reisa alt við með stórfeldri aukningu samgöngukerfisins, sem nú árlega glej'pir miljónir, en vinnur aðallega það tvent að þenja út liina gráðugu viðskiftahit enn meir og tæma rikissjóðinn. Vega- og samgöngukerfið gat
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.