Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 125

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 125
EIMREIÐIN RADDIR 341 kannske staðist eins og það var fvrst hugsað, en er nú vaxið þjóðinni l’fir höfuð og komið langt fram úr þvi, sem hin litla dreifða og reytings- sama framleiðsla gctur borið. Með þvi að opna þúsundir kilómetra af is- 'anzkri viðáttu liafa raunverulega verið opnaðir nj'ir erfiðleikar, þvi að það kostar meira að fara þessar vegalengdir en að brúa þær. Hilflutningar a óllu Iandinu kosta nú, samkvæmt upplýsingum í Verkfræðingafélaginu, J’fir 6 miljónir króna á ári. Flutninga með ströndum fram er erfiðara að aætla, en þeir skiffa þó nokkrum miljónum. Og er þó enn ótalinn llutn- 'ngur á hestum og á annan hátt. Þessi ótrúlegi kostnaður legst á islenzka framleiðslu og viðskifti, og ber reyndar smáframleiðslan minni hluta hans, cn þó hlutfallslega hinn langdýrasta. — Og það er nú einmitt þessi kostn- a<lur, sem liefur haft endaskifti á aðstöðu bændanna að því lej'ti, að af- skektari bændur, sem áður bjuggu við góð efni og gagnlega einangrun, l)eir standa nú, vegna hinna löngu flutninga, verst að vigi, og þaðan stafa nu einkum hinar nýju kröfur um verðjöfnun og tryggingu á framleiðslu- kostnaði. a. Það er nú samt sem áður sizt undrunarvert, að þessar framleiðslu- kostnaðar-kröfur kæmu fram sem bein afleiðing þessa nýskapaða nevðar- astands. En það er ljóst, að þótt svo óliklega vildi til, að rikið gæti, um e>tthvert skeið, sint þessum kröfum, þá yrði það auðvitað aðeins til að efla og halda við öllum óhcilbrigðum búnaðarháltum, scm borga sig alls ekl;i og verða að stöðugum hemli á öllum hagsjmni tilraunum og ómagi a neytendum og ríkissjóði. Gott dæmi er Vestur-Skaftafellssýsla, sem hefur '’crið eitt hið öruggasta vigi íslenzkrar frumbænda-menningar. Vegur befur nú verið lagður þangað fyrir nær 1 miljón króna. Skaftfellingar eru í sjalfu sér engu siður vel að þessum vegi komnir en aðrir landshlutar. 1--n væntanlega þykir þeim vegurinn nokkuð dýr sem þægindi eingöngu, °8 nú liggur næst að þeir brevti búháttum sinum og fari að framleiða "Újar söluafurðir. Eg vil nú spyrja: Er þörf á slikri framleiðslu? Verður fiún ekki til ógagns fvrir alla málsparta — framleiðendur, verðjöfnunar- svæðið og ncytendur? Og hvaða fjárhagsgróði er þá að veginum? — En l)etta dæmi er engin sérstæða. Verðjöfnunarstefnan i heild sinni og »trygg- lng framleiðslukostnaðarins« hvilir alveg á þessum sama sjúka grundvelli. Hún er einn liðurinn i þessum sameiginlegu neyðarráðstöfunum liins and- 'ana fædda viðskiftabúskapar í dreifbýlinu. Næsta neyðarúrræðið getur svo aldrei orðið annað en það að láta neytendur og rikissjóð borga brúsann. fin slikt hefur líka sin takmörk, sem og brátt mun fara að koma í ljós n,jög svo tilfinnanlega. fi-g hef ekki enn þá beinlinis svarað siðari hluta annarar spurningar sera Tryggva Kvaran um það, hverjir eigi sök á viðskiftastefnu strjál- fiýlisins. En svarið leiðir nokkuð af þvi, sem þegar er sagt. — Ég býst ekki við að sanngjarnt sé að kenna þessa stefnu við neina sérstaka höf- Unda, 0g ekki hefur hún heldur valdið neinum verulegum ágreiningi í stjórnmálaflokkunum. Raunverulega er hér um að ræða eðlilega rang- firóun eða keðju af eintómum neyðarúrræðum, eins og fyr var bent á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.