Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 126

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 126
342 RADDIR EIMBEIÐIN' Slíka rás cr crfitt að stöðva, þegar hún cr einu sinni komin af stað. Og einkum er »lýðræðið« (liið falska þjóðræði) ómáttugt til að gripa inn til leiðréttingar. Lýðræðisflokkarnir verða beinlinis að keppa um það að fylgj' ast sem vandlegast með liverjum straumi, hvað ranga stefnu sem liann hefur tekið, því að þyngsta liegning, fylgistap og valdamissir, liggur vio, ef út af er brugðið. Eins og ég hef oft reynt að sýna fram á, mistókst stofnun sjálfstæðs ríkis i Iandinu, jiannig, að kjördæmi og sérhagsmunir fengu alla fulltru- ana, en sjálft ríkið cnga talsmenn, sem óstraffað mættu taka málsstaö jijóðarinnar í heild. Undir svona fyrirkomulagi, þar sein rikið er raun- verulega ekki til sem sjálfstæður aðili, ]>á er um leið ekki neitt vígi fvrir skvnsamlega heildarstefnu, livorki viðvíkjandi landbúnaði né öðru. Dreifðir kjósendahagsmunir ráða j>á öllu, og dýrum útlendum lánum eI skift upp til óarðbærra og jafnvel skaðlegra framkvæmda í þágu kjor- dæma og einstaklinga. Þetta er sama sagan i öllum eiginlegum Iýðræöis- rikjum, eða ]>ar sem heilbrigt jijóðræði hefur ekki náð tökum. Viðskift3" stefnu dreifbjdisins með samgöngubákninu bcr því i fyrstu röð að kenna lýðræðisstjórnarfarinu og skorti á jivi stöðvunar- og leiðréttingar-afli, seI" aðeins getur þriflst i skjóli sjálfstæðs rikisvalds, (sem að sjálfsögðu á að vera jijóðræðislega takinarkað umboðsvald, en ekki sjálftekið einræði). A fnimbúskapur framtið? — Þvi aðeins eiga aðfinslur á sér fullan rétt, að revnt sé að benda á leiðréttingar. Verða hér að nægja aðeins fá niður- lagsorð til íhugunar um hið viðtæka efni. Enda jiótt ég liafi haldið fram hinum sterku hliðum frumbúskapar, Þa skal játað, að liann stendur mjög illa að vigi með að fullnægja jieim kröf- uin, sem menn nú gera alment. Mikilsverð stoð hvarf og undan honuni með fólksflutningnuin úr sveitunum. Spurningin er nú sú, livort unt •’L að finna nokkuð, sem bæti upp þetta tap á vinnukrafti og fullnægi kröt unum að öðru levti. Um jietta er erfltt að spá, þvi að tizkustefnU' hafa hér einnig sin álirif. Á jirent skal þó benda: 1. Nútima-þekking og nýjar uppfinningar hljóta að hafa sitthvað að bjóð", sem jafnvel frumbúskapurinn getur bagnýtt, jirátt fvrir litla kaupgetu. 2. Þegar lélegu jarðirnar leggjast i evði, verður stórt verðfall á öllu'" jörðuin yfirleitt, og það verður ])á liægra að eignast heil landflæmi og rek-1 ]>ar skuldiausan frumbúskap, aðallega með sauðfjárrækt. 3. Ný og hagsýn tilhögun iðnbúskaparins, sem siðar verður á minst, •' að geta lækkað hinn óeðlilega neyzlukostnað i landinu. Og þetta, i saI" bandi við aukið vinnuleysi i kaupstöðunum, hlj’tur að gera bændum niog legt að fá aftur vinnukraft fyrir sæmilegt verð. Enda verða stjórnarvöhl'" að styðja að jiessu. í*ó að fjárrækt hinna einstöku bænda aukist, ættu þeir samt að ge,‘1 framleitt það mikið af heima-nevzluvörum, að jieir gætu haldið frumbæn'l-1 eðlinu og verið tiltölulega óháðir markaði. Og menningargildi sinu t.'1" jijóðina lieldur frumbúskapurinn því aðeins, að liann sé sjálfbjarg* ekki styrkjiegi. Uóndinn er |)vi aðeins bústólpi og bú lians landstólpi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.