Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 129

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 129
EIMREIDIN RADDIR 3-15 *S' fyrir innri og gtri viðskifti þjóðarinnar, en rej'nslan þótti hafa sannað, krónan væri of lágt metin, með því að gera £ 1 jafnt kr. 33.95, og að SVo l'afi verið ber ekki að efa. En, að liækka slíka krónu á liálfu öðru ári Punnig, að £ í jafngilti kr. 22.15, voru öfgar, sem bygðu traustasta grund- '°llinn undir það ósamræmi, sem vaxið hefur síðan liröðum skrefum í skjóH hins víðtæka þekkingarleysis, er snertir þetta mikilvæga mal. Fyrir öllum þeim, sem numið liafa einföldustu meðferð talna, er mjög auðvelt að sanna það, að gengishækkunin 1925 átti drýgstan þátt i afleið- ‘ifiarikum örlögum þeirra framleiðenda, sem alkunnir óiiappamenn nefna s'undum sem fordæmi til framdráttar ofsóknarstefnu sinni gegn öllum l'eilbrigðum atvinnurekstri i þessu ógæfusama landi. 1 sambandi við það, sem hér hefur verið vikið að um ástand útvegsins, nui benda á, að einmitt þeir menn, sem liafa áunnið sér traust og fylgi Qöldans, með því að herja miskunnarlaust á »stórgróða« útgerðarmanna, °fi tekist þannig að þröngva framleiðendum og þjóðinni út í tekjuhalla- búskap, hafa sjálfir eftir fárra ára tapsrekstur sótt um »kreppulán«, með filheyrandi stórfeldri skuldaeftirgjöf. l'að liggur i augum uppi, að öll slík töP muni sltapa nýjar álögur, og þá snerta afkomu bænda eins og annara landsmanna. P-11 l'ær Iiillingar, sem H. J. telur sig sjá i breyttri stjórnar- Sk‘Pan, eru þessu máli ó.viðkomandi, enda er frumskilyrði fyrir slíkri breyt- *nfiu, að menn kynnist ástandinu eins vel og bændurnir liafa gert, en ekki k'tt að ganga rannsóknarlaust út frá því, að þeir séu i raun og veru ”l'arlóinsbumbur«, sem safni skuldum og ilosni upp vegna tilraunabúskapar. H- J. ályktar á þessa leið: Ef svo sem 20 miljónir af því fé, sem varið l'flur verið til styrktar landbúnaði og samgangna á landi, Væri komið i arðberandi fyrirtæki, þ á væri landinu betur borgið. — En þessa létt fengnu r°ksemdafærslu skortir eftir atvikum alt gildi. Hitt er öllu alvarlegra, að .1. er með skrifum sinum að vinna á móti þeirri stefnu, sem liefur i Scr Wlgin skilyrðin til að skapa réttan varanlegan grundvöll fyrir slíkan arðberandi atvinnurekstur. — Við athugun á þeim ógöngum, sem búið er að steypa islenzku þjóðinni út i, verður að bregða trúnaði við þær blekk- lr*fiar, sem notaðar eru til að breiða yfir afglöpin. — Það er t. d. engin Snnnun fyrir starfhæfni þjóðfélagsins þó olíuhringurinn geti rakað saman l,v' sú fágæta afkoma, að geta loks búið til £-lán úr 1 */» miljón af 'nnifrosnum hágengis-krónum, er bygð á fjölþættum og langdrægum undir- "ningi, en samliking H. J. um Ódáðahrauns-búskapinn á hér öllu betur ''ð’ með þvi að olíusalarnir hafa sannarlega »sent ríkinu reikninginnn. n það er sérstaklega athvglisvert, að stórgróði slikra atvinnurekenda styðst ekki lán e'ngöngu við núverandi getu þjóðarinnar, heldur lika trú liinna erlendu '’eitenda á væntanlega sparsemi eftirkomendanna. Og rannsaki H. J. betur ""sakir og afleiðingar, mun hann ekki aðeins yfirgefa liina »vega- og brúar- Usu stefnu«, heldur taka undir réttmætar kröfur bændanna, vegna þess Malfbjarga atvinnuvegir eru sá grundvöllur, sem byggja verður á bœði nciniegun og sjálfrœði þjóðarinnar. 11. á "gust 1936. Jóhann Arnason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.