Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 133

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 133
SlMnEIÐlN RITSJÁ 349 ''efur staðið á í þeim efnum — eins og liann er ágætt skáld. Hið undar- *e8a sambland hans af kaþólsku og aþeisma verkar á mig eins og benzin- ')ræla i þéttlokuðum bíl. Alt fvrir þetta er sjálfsagt að lofa bæði honum °8 öðrum að hafa sinar trúarskoðanir óáreittum, hvort sem þeir eru n)eþódistar, aðventistar, kommúnistar eða þá eitthvað annað. Það sem nú- ^ðarmanninn skortir er ekki áróður, heldur fræðsla. Af áróðri höfum vér Jfrið nóg, en fræðslan er í molum. Þvi er jafnvel fleygt, að áróðurinn sé *'°niinn inn i skóla landsins, en fræðslan lúti i lægra haldi. Hvað sem _ t er í þvi, er það fræðslan, sem tii sannleikans leiðir — fræðslan um '’Jalfa oss og umhverfið. Hið gamla griska heilræði yfir dyrum Delphi- nlsins, »þektu sjálfan þig«, fer með alla isma norður og niður áður en 'Ur, ef þvi er fyigt út í æsar. Og það er þá lika fræðslan, sem þessi hók íiera Renjamíns Ivristjánssonar fivtur, þrátt fj’rir alt púðrið á andstæðingana, sem gerir hana fj'llilega þess verða, að hún sé lesin með athygli. Sv. S. Davíð Stcfánsson frá Fagraskógi: AD NORÐAN. Rvik 1936 (I5. M. .1.). Eins og alt af áður er ný ljóðabók frá Davið Stefánssyni fengur fyrir a"a unnendur óðlistar. Þessi siðasta bók hans er með sömu einkennum °8 þær fjrri: Létt og Ijúft rím, hugmyndagnótt, hiti, svo að suðrænn má *ast, þegar bezt gegnir, þótt úr norðrinu sé kominn, en líka kaldur fiastur liins norræna jöklaheims. Eins og áður er það skáld tiifinninganna, SL'm mest ber á, siður skáld íhygli og gagnrjmi. Þó eru í þessari bók all- inórg hvöss og hitur ádeilukvæði, t. d. Höfuðborg, Snjómokstur, Skrifstofu- j,. ni° °8 Svartidauði. Heiðrikja og hrej’stibragur er j’fir kvæðum eins og J"Uasveinninn og Sundmenn, lifsnautn og munúð yfir kvæðunum Gegnum °rsins grœnu skóga — og Nú veit ég . . ., viðkvæmni og barnsleg alúð i '™inu Til móður minnar. — Annars jiýöir ekki »að þylja nöfnin tóm« 1 Wæðum Daviðs. Þau verða að Iesast sjálf og lærast. Alörg þeirra eru 8ar orðin flej'g og ailra eign, undir vinsælum lögum — sungin um alt a- Eitt það nýjasta úr þessari bók er söngur dalameyjarinnar: Þú komst í hlaðið á livitum hesti. Þú komst með vor i augum þér. Ég söng og fagnaði góðum gesti og gaf þér hjartað í brjósti mér. ®8 endar svona: Þó kuldinn næði um daladætur, þær drej’inir allar um sól og vor. _ að er sólin og vorið í söng Daviðs, sem hefur gert liann að uppáhalds- valdi þjóðarinnar. Sv. S. PtJakob Júh- Smári: HANDAN STORMS OG STRAUMA. Rvíkl936 (Félags- n srniðjan). — Nafnið sjálft lýsir þessum ljóðum betur en langt mál. þv eru eins og uppsprettulind úr djúpum þagnarinnar handan við ys og l'ins daglega lífs. Og sú uppsprettulind er tær og hrein.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.