Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 133
SlMnEIÐlN
RITSJÁ
349
''efur staðið á í þeim efnum — eins og liann er ágætt skáld. Hið undar-
*e8a sambland hans af kaþólsku og aþeisma verkar á mig eins og benzin-
')ræla i þéttlokuðum bíl. Alt fvrir þetta er sjálfsagt að lofa bæði honum
°8 öðrum að hafa sinar trúarskoðanir óáreittum, hvort sem þeir eru
n)eþódistar, aðventistar, kommúnistar eða þá eitthvað annað. Það sem nú-
^ðarmanninn skortir er ekki áróður, heldur fræðsla. Af áróðri höfum vér
Jfrið nóg, en fræðslan er í molum. Þvi er jafnvel fleygt, að áróðurinn sé
*'°niinn inn i skóla landsins, en fræðslan lúti i lægra haldi. Hvað sem
_ t er í þvi, er það fræðslan, sem tii sannleikans leiðir — fræðslan um
'’Jalfa oss og umhverfið. Hið gamla griska heilræði yfir dyrum Delphi-
nlsins, »þektu sjálfan þig«, fer með alla isma norður og niður áður en
'Ur, ef þvi er fyigt út í æsar. Og það er þá lika fræðslan, sem þessi hók
íiera Renjamíns Ivristjánssonar fivtur, þrátt fj’rir alt púðrið á andstæðingana,
sem gerir hana fj'llilega þess verða, að hún sé lesin með athygli. Sv. S.
Davíð Stcfánsson frá Fagraskógi: AD NORÐAN. Rvik 1936 (I5. M. .1.).
Eins og alt af áður er ný ljóðabók frá Davið Stefánssyni fengur fyrir
a"a unnendur óðlistar. Þessi siðasta bók hans er með sömu einkennum
°8 þær fjrri: Létt og Ijúft rím, hugmyndagnótt, hiti, svo að suðrænn má
*ast, þegar bezt gegnir, þótt úr norðrinu sé kominn, en líka kaldur
fiastur liins norræna jöklaheims. Eins og áður er það skáld tiifinninganna,
SL'm mest ber á, siður skáld íhygli og gagnrjmi. Þó eru í þessari bók all-
inórg hvöss og hitur ádeilukvæði, t. d. Höfuðborg, Snjómokstur, Skrifstofu-
j,. ni° °8 Svartidauði. Heiðrikja og hrej’stibragur er j’fir kvæðum eins og
J"Uasveinninn og Sundmenn, lifsnautn og munúð yfir kvæðunum Gegnum
°rsins grœnu skóga — og Nú veit ég . . ., viðkvæmni og barnsleg alúð i
'™inu Til móður minnar. — Annars jiýöir ekki »að þylja nöfnin tóm«
1 Wæðum Daviðs. Þau verða að Iesast sjálf og lærast. Alörg þeirra eru
8ar orðin flej'g og ailra eign, undir vinsælum lögum — sungin um alt
a- Eitt það nýjasta úr þessari bók er söngur dalameyjarinnar:
Þú komst í hlaðið á livitum hesti.
Þú komst með vor i augum þér.
Ég söng og fagnaði góðum gesti
og gaf þér hjartað í brjósti mér.
®8 endar svona:
Þó kuldinn næði um daladætur,
þær drej’inir allar um sól og vor.
_ að er sólin og vorið í söng Daviðs, sem hefur gert liann að uppáhalds-
valdi þjóðarinnar. Sv. S.
PtJakob Júh- Smári: HANDAN STORMS OG STRAUMA. Rvíkl936 (Félags-
n srniðjan). — Nafnið sjálft lýsir þessum ljóðum betur en langt mál.
þv eru eins og uppsprettulind úr djúpum þagnarinnar handan við ys og
l'ins daglega lífs. Og sú uppsprettulind er tær og hrein.