Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN
Júlí — september 1937 XLIII. ár, 3. hefti
r
A Hvammsheiði.
Smásaga.
fSigurjón Friðjónsson er sjötugur
22. september í ár. Hann er löngu
þjóSkunnur fyrir ijóð sín, sem birzt
hafa víðsvegar í blööum og timarit-
um undanfarin 20—10 ár. Safn kvæða
hans, Ljóömœli, kom út árið 1928, en
mörg ný kvæði hafa bæzt við það
safn síðan. í óbundnu máli liggja
eftir Sigurjón allmargar ritgerðir í
blöðum og timaritum, og árið 1929
kom út eftir hann hókin Skriftamál
einselumanns. En skáldsögur liefur
hann fáar látið eftir sig á prenti. Ein-
hver fyrsti sögukaflinn, sem l)irzt
hcfur eftir hann, mun vera sagan
liríöarbijlur, sem kom i Eimreiðinni
1904. Um leið og Eimreiðin flytur nú,
aldarþriðjungi eftir að hún fyrst
hirti sögu eftir þennan höfund, les-
. endur sínum nýja skáldsögu eftir
oshar hún hinu ennþá i andanum unga skáldi í Reykjadal norður árs
ofriöar og allra lieilla á sjötugsafmælinu. Myndin, sem liér fylgir, er af
51 aldmu sjötugu. Ritstj.]
Alt breytist. Ef það er nokkuð, sem maðurinn veit með fullri
'1Ssu> Þá er það þetta: Alt breytist. Ef til vill er það satt, sem
er eftir Salómon konungi Davíðssyni, að ekkert sé „nýtt
Ulitlir sólinni“. En skyldi hitt þá ekki vera jafnsatt, að þar sé
ekkert gamalt heldur. Eða öllu heldur: að alt sé nýtt og gam-
í senn. Að lífið — og tilveran öll — sé hringrás, upphafs-
,aus °§ endalaus, eins og hringurinn sjálfur er. Að hvað eina sé
J ^'erri stundu á sama stað og eins á sig komið og það var ein-
10