Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 23
eisireiðin LOGNBRIM 255 ekki fallist á þá skoÖun, aö ófært eða gagnslaust sé að ræða við einvaldsherrana um þessi mál, eða að vér verðum að bíða t>angað til þessir herrar séu horfnir af sjónarsviðinu, því frið- arhugsjónin sé óframkvæmanleg meðan þeir séu við stýrið. Það ei' ómögulegt að koma í veg fyrir viðskiftalegt og fjárhagslegt krun, nema að þegar komist á samvinna milli stórveldanna um að hjálpa hvert öðru í einlægni og eigingirnislaust, og jafnframt að veita smáríkjunum alla þá aðstoð, sem hægt er. Þettaersann- leikurinn, og hann er einfaldur — eins og allur sannleikur. Lognbrim. [Kvscðin Lognbrim, Brúðurin, — og svo Þrjár þjóðvisur síðnr í þessu hetti. — eru frumsmíð höfundar, sem ekki liefur áður birt neitt eftir sig, h° að hann hafi sennilega þegar ritað og eigi i handriti meira i bundnu °tjundnu máli en aðrir jafnaldrar hans, er við skáldskap fást. — Hinn UnSi, óþekti höfundur er nefnilega aðeins tvítugur að aklri. Ritstj.~i Hvílandi Iogn yfir hvítum öldum. Hvolfskýjaveröld í þúsundum lita. Lágróma hvískur í lognbrimsins földum. Logvermdir steinar í sóldagsins hita. Sólkynta veröld um bygðir og bæ, bylgja, sem hnígur á lognsins sæ, hvað gefið þið manni, sem mist hefur alt? Sindrandi bláhvolfablik yfir álum, blómkrýnda jörð undir þungstígum fótum, hvað gefið þið druknandi, dæmdum sálum með dauðann sjálfan und hjartarótum? Hvað er öll dýrðin dánum taugum, hin draumlíka fegurð blindum augum, himnanna lofgjörð, ef hjartað er kalt? Eg bið ekki um heim, þar sm ljóðrænan liggur í logkembdu mistri og fegurðarhjúpum um fjötraðan anda og frið sinn þiggur af föivandi helvætt, er grúfir á djúpum. Nei, eldþrungið líf í ógnum og heift, örlagadægrið í hjartað greypt og skuggana á brjósti og baki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.