Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 108
EIMREIÐIN
[í þcssum bdlUi liirlir KIMHEIÐIN stultar otj gagnorðar umsagnir og i’rcf
frá lesendnm sínuni, nm cfni þau, cr tuin ftgtur, eða annað á dagsUra
þjóðarinnar.]
Um nnl'nið Thorlacius.
Herra ritstjóri! — í 1. hefti Eimreiðarinnar í ár er í ritfregn nokkui'U
lcvcSinn upp dómur uni ]>a'ð, að Thorlacius-nafnið heri að nota heyá1-
VirSist ]>etta eiga að merkja ]>að, að aftan í nafnið skuli setja ending"
arnar -i (]>gf. et. kk.) og -ar (cf. et. kk.) og þá væntanlega rila í fyr*r 1
inni í nafninu.
l-'orsendur fyrir dómi þcssum eru engar. En með þvi að hann cr kvcöinu
ui>p af vitibornum manni og birtur í einu merkasta timariti landsins,
ég ekki láta lionum með öllu ómótinælt.
Um efni ]>etla gcgnir vitaskuld því máli, að ekki verður kveðinn nl>P
uin ]>að neinn dómur, er bindandi sé. Menn eru frjálsir að liafa það upP1’
er þeim líkar. Smekkur manna verður hér mestu um að ráða. En venjaD
virðist þó nokkru máli skifta, eins og um alt, er tunguna varðar. Og
nokkurn rétt virðast þeir einnig mega hafa, cr nafnið eiga.
Thorlacius-nafniS er uppliaflega latnesk þýðing á Þorláksson (ThoriaC
(us) með afleiðsluendingunni -i- og fallendingunni -us). Guðbrandur bisk
up Þorláksson (d. 1027) hefur liklega notað það fyrstur, þá er liann r*t
aði á latínu. Sumir niðja hans tóku nafnið upp sem ættarnafn á lk *
Nafnið er þvi eftir atvikum fornt og eitt elzta ættarnafn á fslandi.
Engum hefur enn dottið i Iiug að setja endingar aftan í nafnið, Þea‘
konur bera það. Það mætti hugsa sér þær svipaðar og i nafninu Guðiu11’
]>. e. -ii (þf. og þgf. et.) og -ar (ef. et.). Eg geri ráð fyrir, að ritdóniar1111
muni ekki eiga við slikar endingar, enda virðast þær harla lijákátlefiar
En þá cr mér óskiljanlegt, hver nauður rekur til að setja endingar aft-1
i nafnið, þegar karlar bera það. Og það sýnir, að cndingarnar valda e111
ungis ósamræmi og lýtum. Þær virðast því smekkleysa.
Venjan er sú, að Thorlacius-nafnið sé notað óbreytt í öllum föllurn ^
báðum kynjum. Það er einnig venja, að nafnið sé ekki notað eitt sér. Og
við, sem nafnið berum, megum nokkru um ráða, ]>á mæluinst við til 11C'
að þessar venjur fái að lialdast. Magnús ThorIacius•