Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 25
ElMREIÐIN Ættgengi og lífsskilyrði. Reynivið og sóley þekkja allir. Reyn- irinn er beinvaxið tré með hvítum blóm- um, sóleyjan lítil jurt með gulum blóm- um. Hvernig stendur á þessum mikla mun? Báðar þessar plöntur hafa fengið blómalit sinn og önnur einkenni í vöggu- gjöf að erfðum frá forfeðrum sínum. Ef við hlúum að reyniviðnum og sóleyj- unni í garði, verða þau bæði þroskalegri en ella og hærri í skjólinu. En niðjar þeirra verða ekkert betri en niðjar ættingja þeirra úti á víða- ^angi. Eðlisfarið breytist ekki, en útlitið, sem á rót sína að lekja bæði til eðlisfars og áhrifa skilyrðanna, breytist auðveld- lega. Eðlisfarið er ákveðið þegar við fósturmyndunina, er egg °8 frjóf ruma renna saman. Báðar þessar frumur flytja erfða- SJaíir frá föður og móður til hins nýmyndaða fósturs. Það er akveðið þá þegar, hvort barnið verður piltur eða stúlka, biá- eJgt eða dökkeygt o. s. frv. Annað gildir við kynlausa æxlun. Ll við tökum tvo græðlinga af sömu víðihríslunni og gróður- Setjum, þá eru þeir nákvæmlega eins að eðlisfari, og allur mun- 111 i útliti og vexti stafar frá ólíkum skilyrðum. Græðlingarnir eiu komnir út af sömu plöntu á kynlausan hátt og hafa fengið (tllrir erfðagjafir sínar frá þessari ,,móður“, verða þessvegna al\eg eins og hún að eðlisfari. Sama gildir um allar kartöflur 1111(1 an sama grasi. Þær eru allar eins og móðirin að eðtis- þoi, fengu að erfðum alla eiginleika hennar. Munurinn á stærð °g útliti þessara kartaflna stafar af mismunandi skilyrðum, og þ>ðir ekkert að velja hinar stærstu þeirra í kynbótaskyni. Til þess þarf kynæxlun. Við hana erfa afkvæmin bæði föður og ui°ður. Þareð foreldrarnir eru ekki eins að eðlisfari (nema um sJalfsfrjóvgun sé að ræða) og eiginleikar þeirra deilast niður 'l :úkvæmin, þá er um geysimikla fjölbreytni að ræða og hana '1 meiri sem þau eru óskvldari. Ólík kjör auka fjölbreytni í tngólfur Daviðsson. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.