Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN ÆTTGENGI OG LÍFSSKILYRÐI 261 dæminu um kartöflur undan sama grasi við kynlausa æxlun. ef um blönda af svona hreinum stofnum er að ræða, er oðl'u máli að gegna, eins og síðar mun skýrt frá. Þetta gildir iyrir ýms lægri dýr og plöntur, sem hafa sjálfsfrjóvgun, t. d. haunir, hveiti, bygg og hafra. En hjá flestum plöntum og öllum hierri dýrum eru kynfrumurnar mismunandi hvað erfðaeigin- lcika snertir. Þetta gildir auðvitað einnig fyrir mennina. Af- hvæmin fá þess vegna eiginleika og þá mismunandi bæði frá iöður og móður. Erfðaeiginleikar foreldranna deilast þá á ýms- an hátt niður á afkvæmin, svo að hvert þeirra fær nokkuð frá föðurnum og nokkuð frá móðurinni, en ekki alt frá báðum. ^ess vegna eru alsystkini að jafnaði talsvert ólík, enda þótt lífskjör þeirra séu svipuð, og mismunurinn stafar hér fyrst og Iremst af erfðum. Því meiri munur sem er á litþráðum kyn- frumanna, sem saman renna, því margbreyttari verða erfðirnar. I'Iunurinn milli eggfrumu og frjófrumu getur verið svo mikill, að þær ge^j ej.pj sameinast, eða þær sameinast að vísu og mynda ufkvæmi, en það verður ófrjótt, þótt það að öðru leyti nái full- llm þroska. Þannig er t. d. venjulega um afkvæmi hests og usna. Frá ómunatíð hefur verið reynt að finna hvaða lögum fcríðirnar fylgi, hversvegna sum börn líkist mest föðurnum, 'umur móðurinni og sum kannske ömmunni eða afanum. En !er,gi Yar alt á huldu um þetta efni. Á 19. öld komst fyrst skriður a rannsóknirnar. Englendingurinn John Goss og Frakkinn Áaudin gerðu merkilegar tilraunir á plöntum, en hinn eigin- legi faðir erfðafræðinnar er Ágústínamunkurinn Gregor Men- Hann fæddist árið 1822 í smábæ einum í gamla Austurríki °g var bóndasonur. Mentalöngun hafði hann mikla, gerðist ung- 111 munkur, og klaustrið í Brúnn styrkti hann síðan til náttúru- fræðináms við háskólann í Vínarborg. Varð Mendel síðan kenn- ai1 og loks ábóti. í garði klaustursins gerði hann tilraunir á ortuplöntum og fann erfðalögmál þau, sem við hann eru kend °S gert hafa hann heimsfrægan. Samtíðarmenn hans höfðu lít- lnn skilning á tilraunum hans, og uppgötvanir þær, er hann gerðl> einkum á árunum 1857—18(54, vöktu litla eftirtekt fyrst í stað. Mendel dó 1884, verk hans hálfgleymdust um hríð, en um 1900, þegar nokkrir náttúrufræðingar komust að sömu niður- stöðu við tilraunir, fóru menn loks að skilja og meta starf Men-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.