Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 107
EiMHEIÐIN
HRIKALEG ORLOG
339
..En hvað varð svo af barninu, herra hershöfðingi?“ spurð-
um við.
»Ó, barnið, barnið!“
Hann gelvk út að éinum glugganum, sem sneri út að hinum
a§ra garði hans, sem hann dvaldi í öllum stundum síðan hann
Eomst á gamals aldur. Garðurinn var frægur víða um landið.
Hann bandaði okkur frá sér með hendinni og hrópaði: „Er-
"unia, Erminia!“ Svo heið hann, og við þyrptumst út að
SEigganum.
Hi'am á milli trjánna kom kona, í svörtum silkikjól, og skim-
a®i upp í gluggann. En þegar hún sá allra augu stara á sig,
Haðnæmdist hún, hnyklaði brýnnar, brosti og ógnaði hers-
höiðingjanum með fingrinum. Svo dró hún kniplingablæjuna
i’l halfs fyrir andlitið og gekk burt, tíginmannleg og þögul,
l|uz hún hvarf úr augsýn.
»Nu hafið þér séð verndarengil ganila mannsins. Henni eigið
hka alt að þakka, sem ég get sýnt ykkur af gestrisni. Af
e,uhverri ástæðu hef ég aldrei kvænst, herrar mínir. Og ein-
uutt þess vegna er það, býst ég við, að hinn helgi eldur hefur
aldrei sloknaði til fulls hérna.“ Hann sló á silt breiða hrjóst
sagði bæði í gamni og alvöru: „Hér logar altaf í glæðun-
’un. Ná giftist ég víst áreiðanlega ekki hér eftir. En hún er
LÍördóttir og erfingi Santierras hershöfðingja."
lestanna, ungur sjóliðsforingi, lýsti henni síðar
Einn
unnig, að hún væri komin um fertugt. Við höfðum líka veitt
n í eftirtekt, að hár hennar var farið að grána og að hún hafði
’njög falleg, svört augu.
»Hun hefur heldur aldrei viljað heyra það nefnt að giftast,“
s‘>gði Santierra hershöfðingi. „Það er leiðinlegt! Góð er hún,
uimóð og reynist mér vel á gamals aldri. Hún er hrein og
' In' Hn ég vil ekki ráða neinum ykkar til að hiðja um hönd
^ ennar. Því ef hún tæki í hönd ykkar, þá gæti skeð þið kenduð
1 • 1 þeim málum þolir hún enga léttúð. Og hún er ósvikin
11 föður sins, dóttir jötunsins, sem féll í valinn vegna
u sinnar — orku líkama síns og einfeldni, - orku sinnar
eiSm ástar!“ Endir.