Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 15
EtMIlEIÐIN Á HVAMMSHEIÐI 247 hefði átt að vera við heyþurk, eða eitthvað annað nauðsynlegt. Eg sá reyndar, að þetta var öðruvísi en vera átti, og mér er næst að halda, að ég hefði bætt ráð mitt, ef vel hefði verið að mér farið. En nöldrið og þurlvndið gerði mig þrjóskan og kaldlyndan, og þar kom, að ég fór að leita hjá öðru kvenfólki að þeirri samúð og hlýju, sem mér þótti konan ekki veita. Og eins og þú hefur líklega heyrt, varð ávöxturinn af þessu strák- ur, sem konan átti ekkert í; með öðrum orðum: framhjátöku- krakki. Sigríði varð meira um þetía en ég hafði hugsað, eða faúist við. Og nú fór ég að hugsa um, að líklega hefði mér orðið °f starsýnt á hennar þátt í ógæfu hjónabandsins og eigi gætt hjálkans í mínu eigin auga, svo sem átt hefði að vera. Ég lét stúlkuna, sem ég átti barnið með, fara burtu — sem þó var Hka óhræsisverk — og fór að reyna að bæta úr því við kon- Una, sem orðið var. En það gekk seinlega — og undarlega líkt l'ví, að hreinsa glerbrotin úr rúminu í draumnum. En þó fanst uiér hjónabandið lagast smátt og smátt og okkur þykja veru- ^ega vænt hvoru um annað undir lokin. Að minsta kosti var Það svo á mína hlið. Svo kom þetta fyrir, að hún veiktist, lá alllengi og dó. Hún var stunduð í banalegunni af vinkonu hennar af öðrum bæ. Og er jarðarför hafði fram farið, kom l^ona þessi til min, færði mér giftingarhring Sigríðar og kvað hana hafa beðið sig að skila, þegar öllu væri lokið. Ég held, a® það hafi ekkert annað komið fyrir mig um mína daga, er Jafnsárt hefur sært mig og þetta. Það var eins og andi konu uúnnar kallaði til mín úr sjálfri gröfinni og segði: Nú er mitt heitorð efnt — að vera þér trú alt til dauða. Nú er ég laus — °g nú ert þú líka laus. Farðu nú til hinnar, sem þú áttir barnið nieð. — Vissi hún þá ekki, að vilji minn hafði verið einlægur; halði orðið það, að minsta kosti? Vissi hún ekki, að hjarta uiitt var alt komið til hennar að lokum? Vissi hún það ekki? ^g hvernig var það svo um hana sjálfa? Ég hafði haldið, það væri eins um hana og mig; hélt að henni hefði þótt æ vænna og vænna um mig, því lengur er leið. En var nú hitt 1 rauninni heldur, að hún hefði leitað æ meira og meira til trú- arbragðanná, æ meira og meira til guðs, því lengra, sem á æf- 'na leið ? Leitað þess til guðs, sem hún hafði ekki fundið hjá 111 éi'? Þess ástríkis, sem hún hafði þráð og ekki fundið hjá mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.