Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 89
E'MliEIÐIN ENN UM BERKLASÝIÍI Á ÍSLANDI 321 innar, eldgamalt og ættrunnið, var þá svo sterkt, að þrátt fyrir smitun gat veikin ekki náð haldi nema á örfáum. En af ein- hverjum ástæðum veltur þetta ágæta mótstöðuafl um sjálft si§ þegar kemur fram á síðustu ár aldarinnar, hverfur að miklu leyti, en tæringin fer eins og eldur í sinu um alt land. í’egar það viðbrigði kemur fyrir, að velþektur langvarandi sjúkdómur færist alt í einu í aukana og fer að verða mikið hættulegri en áður, eru menn oft í vandræðum með að finna °rsökina eða orsakirnar. Ég hef ekki einu sinni heyrt getgátu 11 m hvernig á því stendur, að hjartasjúkdómar hafa farið langt ham úr öllum andlátsorsökum í Vesturheimi á síðustu árum, oð krabbameinum fjölgar með hverju ári þrátt fyrir alla mót- stöðu-viðleitni og að sykursýkin, sem sjaldan var áður á minst, er nú þrátt fyrir meðalið við henni (insulin) orðin tíunda í röð andlátsorsakanna. Annað eins á sér ekki stað orsaka- hiust, þó enginn viti þær enn. En það er alt öðru máli að gegna begar rætt er um útbreiðslu berklasýkinnar eða réttara sagt iungnatæringarinnar á íslandi. Þó aðrar orsakir komi líklega hl greina eru samt tvær, sem svo langt gnæfa upp yfir allar uðrar, að ómögulegt er framhjá þeim að ganga þó það hingað hl hafi verið gert. íslenzka þjóðin stóð alveg sérstakléga að vígi hvað lungna- tæringu snerti á öldinni sem leið. Síðari ár átjándu aldarinnar °8 þau fyrstu þeirrar nítjándu leið hún þær ógurlegu þján- 'n§ai', að margar þúsundir manna dóu úr hungri og harðrétti. hhki var eftir, þegar harðindunum lauk, annað en úrval af Uiönnum og konuin, þeim sterkustu, duglegustu, hraustustu og Iramsýnustu, sem kynstofninn gat framleitt. Svo að segja var alt annað en þetta úrval dautt. Þjóðin var aðdáanlega útbúin andir þá viðreisn og þær framfarir, er hún þá átti í vændum. Nú er það sannreynt að lungnatæringin og hungursneyðin haldast vanalega í hendur, þær vaxa saman, eins og saga Þýzka- lands á stríðsárunum sýnir, og minka saman, þó tæringin haldi úfram þegar hungursnevðinni lýkur. Það má því slá því föstu, uÖ þeir sem lifa af hungursneyð, sérstaklega þeir sem fæðast nieðan hún stendur yfir og deyja ekki, hafi sterkara mótstöðu- afl gegn berklum en kynstofninn vanalega hefur, og að það oiótstöðuafl loði við afkomendurna í 2—3 liði. Þetta er reynsla 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.