Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN ÆTTGENGI OG LÍFSSKILYRÐI 269 a ýmsum göllum. Sonur þeirra giftist aftur frænku sinni í moðurætt, og í næstu kynslóðum voru einnig ættargiftingar ^iðar. Afleiðingin varð úrkynjun ættarinnar. I ættinni hafa síð- an verið síðustu 100 árin margir ræflar, flakkarar, drykkju- ’nenn, fábjánar, geðveikissjúklingar o. s. frv. Annari grein ætt- arinnar vegnar aftur á móti vél. Þar höfðu hinir óheppilegu eiginleikar ekki komið inn í ættina. Það var reynt að koma flækingunum úr hinni verri grein ættarinnar fyrir á barnaheim- 'lum, en árangurinn varð lítill, eðlisfarið mátti sin meira en uPpeldið. Jukc-ættin er líka alkunn. Ættmóðirin var flæking- Ur, sem var uppi fyrir ca. 200 árum. Menn hafa getað rakið fífsíeril 709 manneskja af þessari ætt nokkuð nákvæmlega. Þar uf voru 64 geðveikir, 142 voru betlarar eða flækingar, og 76 glæpamenn. Konurnar voru að sínu leyti ekki betri. Ýmsir gall- ar hafa leg'ið í ættinni og gengið að erfðum mann fram af manni. ^aga /vr///í'Ay//c-æ11arinnar svonefndu er líka mjög merkileg. ^ttfaðirinn, Marteinn, átti börn með tveim konum. Fyrst átti kann son með stúlku, sem var hálfgerður fábjáni. Seinna gift- lst hann heilbrigðri konu af góðri ætt og átti með henni 10 börn. ffinir tveir ættbogar, sem út af þessum tveimur konum komu, llrðu næsta ólikir. Ættboginn, sem kom út af börnum þeim, sem hann átti með eiginkonu sinni, reyndist góður, þar fundust eng- II fábjánar eða glæpamenn, og ættin er í miklu áliti og heilbrigð. þekl cja menn um 500 manneskjur af þessari ætt í 5 kyn- slóðir. Hinn ættbálkurinn, sem að vísu átti sama ættföður, en fábjána að ættmóður, reyndist mjög lélegur og ólíkur hinum. *áf 480 persónum af þessum ættbálki voru 24 ofdrykkjumenn, voru fábjánar, og um 40 götustelpur fundust í ættinni. ^arnadauði var mjög mikill. Þegar’ættboginn komst í þessa nið- miægingu, þá fór það svo, að erfitt eða jafnvel ómögulegt varð á rlr meðlimi ættarinnar að fá sér góða maka. Þeir urðu að velja Set elginkonur eða menn úr hópi ræflanna, og við þetta seig ætt- III °ðíluga dýpra og dýpra. Verri og verri lífskjör fullkomnuðu CInnig niðurlæginguna. Munurinn milli þessara tveggja ættboga ei Seysimikill og verður, eins og áður er sagt, rakinn til ætt- ,næðranna. Heppilegt uppeldi er að vísu gott, en ekki einhlítt, l3'1 „náttúran er náiminu ríkari“. Ingólfur Daviðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.