Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 36
268 ÆTTGENGI OG LÍFSSKILYRÐI EIMREIÐIN' Ýmsir eiginleikar koma ekki verulega i ljós nema þeir séu til í tvöföldum mæli, eins og t. d. litblindan hjá kvenfólkinu- Sé jiví einhver veikleiki eða hvimleiður galli í einhverri ætt, þá eru giftingar milli skyldmenna mjög varhugaverðar. Ókost- urinn getur komið fram með tvöföldum krafti hjá börnunum, og huldir ættargallar geta þá skyndilega brotist fram. Báðir foreldrarnir geta verið hraustir sjálfir, sjúkdómurinn var dul- inn hjá þeim, og sakaði þá ekkert og kom ekki fram meðan mcðlimir ættarinnar ekki áttu börn með einstaklingum, sem höfðu þennan sjúkleik dulinn. En jafnskjótt og skyldmennin áttu börn saman, kom gallinn í ljós. Það er oft talað um, að ættir úrkynjist, og lengi var haldið, að það væri ófrávikjanleg regla, að ættir og þjóðir hlytu að missa mátt sinn og kannske deyja út eftir blómaskeið um nokkurn tima. Þetta væri náttúrulögmál, sem ekki vrði raskað. Nú vita menn, að eðlilegar orsakir liggja til alls þessa. Úrkynjun ætta á oft rót sína að rekja til óheppilegra giftinga. T. d. hafa marg- ar fursta- og konungaættir veiklast eða liðið undir lok vegna skyldleikagiftinga. Ættargallarnir hafa þá aukist og margfald- ast og loks eyðilagt ættina. Sem dæmi get ég nefnt blæðingar- veikina. Hún lýsir sér í því, að blóðið storknar ekki, og getur því örlítið sár valdið miklum blóðmissi eða jafnvel dauða. Þetta er x-þráðasjúkdóniur og þekkist aðeins á karlmönnum, en konur geta verið sjúkdómsberar jiótt sjálfar séu þær heilbrigðar. Þessi sjúkdómur er meðal annars í ýmsum fursta- og konungaættum og veldur úrkynjun. T. d. er þessi sjúkdómur í ætt hertoganna af Hessen-Darmstadt, spönsku konungaættinni, og hann vai' einnig i rússnesku keisaraættinni. En þótt skyldleikagiftingar séu þannig varasamar, má heldur ekki gleyma hinu, að góðii' eiginleikar geta líka tvöfaldast á þennan hátt. Er þetta t. d. notað við hreinræktun ýmsra húsdýra, sem hafa sérlega góða kosti á einhvern hátt. Ætternið hefur afarmikla þýðingu. Lífskjörin má oft bæta, en erfðunum, eðlisfarinu verður ekki breytt. Ég skal nefna nokkur dæmi um ættir, sem sérstaklega hafa verið rannsak- aðar. Það eru til upplýsingar um hina svissnesku ætt Zero. Það var góð bændaætt og í miklu áliti. Um 1070 giftist maður af þessari Zero-ætt konu einni, en i ætt hennar hafði mjög borið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.