Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 80

Eimreiðin - 01.07.1937, Síða 80
312 MENNIRNIR OG STEINNINN eimbbiðin dæmt mér rétt til steinsins, en ég þori ekki að treysta á sann- girni yðar, á eftir því, sem á undan er gengið. Þér eruð ósann- gjarn, ofsafenginn og þrætugjarn. Þér eruð einn af þessum þröskuldum, sem ómögulegt er annað en reka sig á í lífinu. Þér hljótið að fá mörg vond spörk — og ég vona að þér fáiö þau, ef þér ekki héðan í frá reynið að meta að verðleikum hinn siðferðilega rétt náunga yðar og hagið yður þar eftir.“ — Ég gekk heim. Ég gat ekki annað en hlegið í huga mínum að þessari skoplegu viðureign. En mér fanst samt, mér til talsverðrar undrunar, eitthvert örlítið brot af vorgleði minni hafa horfið með steininum. Þó nótt fari yfir — — Er nóttin fór yfir, og næddi um ungar greinar nístandi vindur úr hinni bitrustu átt, að trölli varð drangur, að ókindum stakir steinar, að stórveldi hættunnar fjallið myrkvað og grátt. IJá stóðst þú við gluggann og sást út til sólarlagsins, er síðasta dagskíman kvaddi okkar einmana stað, og mæltir at' harmi þíns hjarta og barnsást til dagsins: Hver hefur sólina skapað? Segðu mér það. Eg vissi ekki svarið. — Hvað vita allar heimsins þjóðir? — I>ó varð það mér auðvelt á tungu sem fornkunnugt ljóð: Guð hefur skapað sólina, sagði mín móðir, og hún sagði altaf satt hún mamma mín, vinan mín góð. Þú krafðist ei frekari svara, en söktir þér niður í sefjun gamallar trúar, sem mörgum varð sönn. Og um okkur bæði rann kvöldsins kyrláti friður, þó koldimt væri úti og hlæði þar niður fönn. Þó nótt fari yfir og drúpi haustfölir hagar, í hringleikjum stormanna dansi snjóélin hörð, já, hvernig sem er, þá bjarmar og brosir og dagar af barnanna sólást, á hinni skugguðu jörð. Guðmundur Böövarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.