Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Page 95

Eimreiðin - 01.07.1937, Page 95
EIMREIÐIN HRIKALEG ÖRLÖG 327 Þegar rnér var eitt sinn, að næturlagi, skipað að koma á fund hans. Hann æddi fram og aftur eins og villidýr og hrópaði hvað eftir annað: „Svikinn! Svikinn!“ Hann kom fast að mér með reiddan hnefann. „Ég gæti skorið yður á háls.“ >.Væruð þér þá nokkru nær þvi að heimta eiginkonu yðar aftur?“ sagði ég eins rólega og ég gat. »Og barnið mitt! Barnið mitt!“ veinaði hann, eins og hann Væri genginn af vitinu. Svo lét hann fallast á stól og hló hátt °g tryllingslega. „O nei, nei, þér þurfið ekkert að óttast.“ Ég fullvissaði hann um, að hann þyrfti ekkert að óttast um kf konu sinnar. En ég sagði ekki það, sem ég var sannfærður 11 m, — að hann fengi aldrei að sjá hana framar. Hann hafði keitið að berjast til hinztu stundar, og ekkert nema dauði hans gat leitt styrjöldina til lykta. Hann horfði einkennilega á mig, þar sem hann sat og taut- aði örvæntingarfullur við sjálfan sig: „Þau eru á þeirra valdi, k þeirra valdi.“ Ég bærði ekki á mér frekar en mús, þegar kötturinn er í nánd. Alt i einu stökk hann á fætur og hrópaði: „Hvers vegna sit ég hér?“ Svo opnaði hann dyrnar, öskraði á menn sína, að þeir skyldu söðla hestana og stíga á bak. „Það á að takast,“ stam- aði hann um leið og hann kom til mín. „Pequina-vígið er stauragarður. Ég skyldi ná henni aftur, jafnvel þó að hún væri falin í iðrum fjallsins.. Ég, sem bar hana burt á þessum mín- örmum, meðan jörðin skalf. Og barnið er þó mitt. Hún er þó mín! “ Þetta voru merkileg orð. En ég hafði ekki tíma til að velta þeim fyrir mér. »Þér komið með,“ sagði hann æstur. „Ef til vill þarf ég að Semja, og hver annar samningamaður en þér, frá útlaganum Huiz, myndi verða skorinn á háls.“ Þetta var dagsatt. Milli hans og andstæðinganna gat ekki verið um neitt samband að ræða samkvæmt viðurkendum reglum heiðarlegs hernaðar. Það var vart liðin hálf klukkustund, þegar við vorum allir komnir á bak og þeystum á fleygiferð út í næturmyrkrið. Ruiz
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.