Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.07.1937, Blaðsíða 101
EIMREIÐIN 333 HRIIÍALEG ÖRLÖG óttablandinn og lotningarfullan ákafa: „Hjálpið honum, hombres. Farið gætilega. Lyftið undir hinn handlegginn." Hálfkæfða röddin skipaði nú: „Bueno, hombres, hlaupið 11 ú burt frá mér!“ Ég gat ekki lengur haldið kyrru fyrir, heldur ruddist í gegn- um mannþröngina og heyrði um leið sömu röddina mæla al- vöruþrungið og með erfiðismunum: „Glevmið því, Jorge, að úg er lifandi vera. Gleymið mér alveg og hugsið eingöngu um það, sem þér eigið að gera.“ >,Óttist ekki, senor. í mínum augum eruð þér ekkert ann- «ið en fallbyssukerra, og ég skal ekki eyða einu augnabliki «1 ónýtis.“ Ég heyrði þytinn í tundrinu og fann saltpéturslyktina úr Éveikjuvöndlinum. Fyrir framan mig sá ég einhverja ógreini- lega, lifandi veru á fjórum fótum, eins og dýr, en með manns- höfði, sem hékk álútt undir einhverju hólklaga bákni yfir hnakkanum, en á bakinu var sívalt eirferlíki, sem hafði verið reyrt utan um þennan risavaxna líkama. Þögulir stóðu her- mennirnir álengdar í hálfhring og Jorge bak við ferlíkið, en «1 hliðar lúðurþeytari, hreyfingarlaus í sömu sporum, með Júðurinn til taks. Jorge stóð kengboginn með tundrið í hendinni og tautaði: ,,Einn þumlung til vinstri, scnor. Of mikið. Svona. Ef þér viljið nú láta síga ofurlítið að framan á ölnbogana, ætla ég að skjóta.“ Hann stökk til hliðar um leið og hann slepti tundrinu, en eldblossinn stóð upp úr opinu á fallbyssunni, þar sem hún lá reyrð niður á baki hins jötuneflda Gaspars Ruiz. Hann lét sig S1ga hægt niður og spurði um leið: „Hvernig tókst skotið?“ „Hitti ágætlega, senor!“ „Jæja, hlaðið þá aftur.“ Harna lá hann fyrir framan mig á grúl'u undir hinu dökk- gljáandi eirbákni, þessari ægilegu byrði, meiri og miskunnar- hiusari en nokkur maður hafði áður í hinni hörmulegu sögu mannkynsins orðið á sig að leggja fyrir ást sína og auðnu. Hann lá flatur á mánabjartri jörðinni, með útrétta handleggi, eins og pílagrimur á bæn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.