Eimreiðin - 01.07.1937, Qupperneq 23
eisireiðin
LOGNBRIM
255
ekki fallist á þá skoÖun, aö ófært eða gagnslaust sé að ræða
við einvaldsherrana um þessi mál, eða að vér verðum að bíða
t>angað til þessir herrar séu horfnir af sjónarsviðinu, því frið-
arhugsjónin sé óframkvæmanleg meðan þeir séu við stýrið. Það
ei' ómögulegt að koma í veg fyrir viðskiftalegt og fjárhagslegt
krun, nema að þegar komist á samvinna milli stórveldanna um
að hjálpa hvert öðru í einlægni og eigingirnislaust, og jafnframt
að veita smáríkjunum alla þá aðstoð, sem hægt er. Þettaersann-
leikurinn, og hann er einfaldur — eins og allur sannleikur.
Lognbrim.
[Kvscðin Lognbrim, Brúðurin, — og svo Þrjár þjóðvisur síðnr í þessu
hetti. — eru frumsmíð höfundar, sem ekki liefur áður birt neitt eftir sig,
h° að hann hafi sennilega þegar ritað og eigi i handriti meira i bundnu
°tjundnu máli en aðrir jafnaldrar hans, er við skáldskap fást. — Hinn
UnSi, óþekti höfundur er nefnilega aðeins tvítugur að aklri. Ritstj.~i
Hvílandi Iogn yfir hvítum öldum.
Hvolfskýjaveröld í þúsundum lita.
Lágróma hvískur í lognbrimsins földum.
Logvermdir steinar í sóldagsins hita.
Sólkynta veröld um bygðir og bæ,
bylgja, sem hnígur á lognsins sæ,
hvað gefið þið manni, sem mist hefur alt?
Sindrandi bláhvolfablik yfir álum,
blómkrýnda jörð undir þungstígum fótum,
hvað gefið þið druknandi, dæmdum sálum
með dauðann sjálfan und hjartarótum?
Hvað er öll dýrðin dánum taugum,
hin draumlíka fegurð blindum augum,
himnanna lofgjörð, ef hjartað er kalt?
Eg bið ekki um heim, þar sm ljóðrænan liggur
í logkembdu mistri og fegurðarhjúpum
um fjötraðan anda og frið sinn þiggur
af föivandi helvætt, er grúfir á djúpum.
Nei, eldþrungið líf í ógnum og heift,
örlagadægrið í hjartað greypt
og skuggana á brjósti og baki.