Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 9

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 9
EIMREIÐIN Október—dezember 1940 XLVI. ár, 4. hefti Málvernd og menning. Eitthvert óskeikulasta einkenni sannrar mentunar er rétt og lýtalaus meðferð móðurmálsins í ræðu og riti. Mentaður er sá, sem vandar orð sín, veit um kgngi móðurmálsins og kann að beita henni. íslenzk tunga liefur oft átt i vök að verjast fgrir erlendum áhrifum. Um eitt skcið höfðu þau áhrif lamað svo íslenzkuna, að það gengur kraftaverki næst hvernig hún náði að varpa þeirri lömun af sér. íslenzkan, sem rituð oar af sunjum lærðum mönnum hér á landi fgrir hundrað til hundrað og fimmtíu árum, þætti ekki boðleg nú. Danskan hafði komið herfjötri á ritmálið og var á góðum vegi með að koina honum einnig á talmálið, að minsta kosti i höfuðstað hslands, þegar endurvakning þjóðarinnar hófst. Hún bjargaði tungunni í það sinn, eins og Iuín bjargaði sjálfstæðinu. Engin cinangrun gat komið í veg fgrir, að tungan spiltist. Enginn áróður erlendis frá gat sært hana til ólífis, af þvi þjóðin var sjálf á verði. Nú á timum er ekki um neina einangrun íslands °ða Islendinga að ræða lengur. Vér erum eins freklega komnir hin í öldurót alþjóðalifsins og noklcur þjóð getur komist. Vér þurfum því cnn að vera á verði um tungu vora, þó að beinan aróður ge.gn henni erlendis frá sé ástæðulaust að óttast. Sannleikurinn er sá, að einangrunin er elcki sii vernd tung- lluni sem margir halda. Hún hhjtur ætið að taka upp orð af erlendum uppruna, ef hún á að fglgjast með kröfum tím- aus. Gera má ráð fgrir, að purkunarsamir málverndarar 11. aldar hafi tclcið því illa, er orð eins og p á f i, p r e s t u r, kir k j a og önnur slík lcirkjuleg orð voru tckin upp í málið, alveg eins og skoðanabræður þeirra á vorum dögum una þvi hla, að orð eins og b íll og bió, svo dæmi séu nefnd, eru ná rótfestu í íslenzku, í stað lengri orðanna b i f r e i ð og 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.