Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 10
306 MÁLVERND OG MENNING EIMREIÐIK kvikmyndahús, þó islenzkulegri séu. Eftir nokkra áratugi verða orðin bill og bió jafntöm siðavöndustu mál- hreinsunarmönnum eins og orðin b r e kán og g r j ú p á n eru nú, og enginn hneykslast þá á því lengur, að tvö hin fyr- nefndu eru úr ensku komin, fremur en menn nú á því, að tvö hin siðarnefndu eru úr keltnesku komin. Málvernd er sem sé ekki fólgin í því að byrgja dyrnar fyrir hverju nýju orði, af erlendum uppruna. En það er hlutverlc málverndaranna að sjá um, að þau falli sem bezt við hátt tungunnar og að reglur hennar séu ekki brotnar, hvorki i ræðu né riti. Hér reynir fyrst og fremst á móðurmálskcnnarana. Móðurmálskenslan í barnaskólunum er áreiðanlega vanda- samasta og mikilvægasta kenslan, sem nokkur barnakennari hefur á hendi. Þessvegna er mikið undir því komið, að til kennara í móðurmálinu veljist vel hæfir menn. í sambandi við þessa kenslu er vert að minna á þá fyrirlitningu, sem utanbók- arlærdómur barna hefur sætt stundum nú á síðari árum. Þessi fyrirlitning er með öllu óverðskulduð. Hver góður barna- kcnnari veit, að næmi barna er á vissum aldri miklu þrosk- aðra en skilningurinn og færir sér þetta í nyt. Barnið á að jafnaði auðvelt með að læra utan að málfræðireglur og staf- setningar-, þó að það skilji þær ef til vill ekki til hlítar flJr en löngu síðar. En aðeins það, að kunna regluna og hugsa samkvæmt henni, getur orðið barninu ómetanleg hjálp, þó að rökin fyrir reglunni séu því ekki Ijós. Þar sem móðurmáls- kenslan í barnaskólunum er sú námsgreinin, sem mest er undir komið að vel takist og lengstum tíma þarf að verja til, ætti það að vera alveg sjálfsögð regla, að byrja aldrei í barna- slcólum á nokkru öðru málanámi. Nám erlendra tungumála er ótimabært meðan menn elcki kunna að tala, lesa eða rita sitt eigið móðurmál stórlýtalaust. Um leið og rikisútvarpið tók til starfa eignaðist þjóðm mikilvægt tæki til málvöndunar og framburðarfegrunar. Ef til vill er hvergi betra tækifæri en þar til þess að kynna öllujn landslýð fegurð íslenkzrar tungu og mátt. Ekki skal efast um, að stjórn útvarpsins sé fullkunnugt um þetta og að hún reyn að haga útvarpsstarfseminni þar samkvæmt. En á þessu virð ast þó stundum erfiðleikar. Það kemur fyrir, að menn tala 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.