Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 21
eimreiðin EDDA FINNLANDS 317 hann hefur beitt ofbeldi. Hún velur dauðann, en hann fyllist örvæntingu og harmi. Vegna þessa sorglega atburðar verður hann meira einmana en nokkru sinni fyr, og hann æðir um skóginn og hrópar á hefnd, hefnd yfir þeim manni, sem lét hann fæðast í þrældómi og sáði fræi illmensku og kúgunar í sál hans. Og hann hefnir sín að lokum, því þróttur hans er trölls- legur. En þegar hann kemur heim, er heimili hans brunnið og móðir hans látin. Þá kastar hann sér á sverðið og drepur sjálfan sig, því nú er lífið tilgangslaust. Hefndinni hefur hann lokið, en heima bíður hans ekkert hlulverk, þvi arfleifð hans er í rústum. Eins og Kullervo hefur Finnland verið þræll Rússlands, sem hefur gefið Finnum steina fyrir brauð. En þeir eru sterkir og ósigrandi — og hefndin kemur. En kannske kostar hefndin alt það bezta, móðurina, heimilið — sjálft Finnland. Þannig er Kalevalaóðurinn einskonar endurhljómur örlaga- i'íkra reynslutíma í lífi þjóðarinnar. Það er oft eins og grát- andi barn guði á gluggann, þegar maður les kvæðin, því barns- leg eru þau. Og þó eru þau sterk í barnslegum hreinleik sín- um og hugmyndaflugi, sterk eins og það afl, sem lyftir hul- unni frá leyndardómi náttúrunnar, baráttuafl þjóðlífsins fyrir því að fá að blómgast og þróast í friði, án þess að hafa altaf yfir sér níðtönn illmenskunnar. I einum af fegurstu köflum óðsins er skýrt frá herferð Wáiná- möinens á hendur skessunni Louhi, sem er valdadrotning Pohjolaríkisins. Hún vakir yfir töfrakvörninni Sampo, sem Hlmarinen smíðaði, til að fá dóttur hennar. Með þessari kvörn getur hún malað gnægðir lifsins og hamingju úr loftinu einu. Sampo þýðir „brunnur menningarinnar“ (í „Finsk Mytologi“ eftir Mathias Carstén: Brunnur góðleikans), sem verður til þegar náttúran og mannkynið falla í faðma. Það er þessi töfrakvörn menningarinnar, sem bjargast úr böndum illra ufla við sameinaðan kraft finsku þjóðarinnar. Þessi kraft- ur býr í strengjahljóðfæri Wáinámöinens. Á ferð sinni til tröllaheimkynnanna smíðar hann þetta merkilega strengjahljóðfæri, „Kantelan", úr kjálkunum af risageddu, sem skip hans strandaði á. Og hann lék á þetta hljóðfæri, svo uð guðir, menn og dýr gengu út úr hibýlum sínum til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.