Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 31

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 31
eimreiðin KVÖLD EITT í SEPTEMBER 327 beruðu hana sem ósannindamanneskju, en honum varð eklri að trú sinni. Hún varð jafnvel ennþá ákveðnari og forhertari við upplýsta sekt sína. — Hvað segðirðu, Dísa? — Ekkert. — Viltu játa, að þú hafir skrökvað? — Já, ég skrökvaði. — Nú, viltu segja mér hvar þú varst? — Nei, það er leyndarmál. Hann var skapríkur að eðlisfari, og straumur heitrar reiði þrýsti sér í gegn um brjóst hans, en hún var einbeitt og ákveðin, svo að hann sá, að ekki tjáði að fara að henni með illu. Þess vegna þagði hann alveg, og herbergið fyltist af þrá- kelknislegri þögn þeirra beggja. Loks tók hún ákvörðun sína ótilkvödd: — Þú þarft ekki, pabbi, að óttast um mig vegna ensku her- mannanna, ég hef aldrei svo mikið sem gert tilraun til að tala við neinn þeirra og býst ekki við að gera það. Hann leit hvast til hennar, og er hann sá einlægni hennar rann honum reiðin. — Nei, Dísa. Það er ekki það. Ég hef aldrei óttast um þig þeirra vegna. Fyrir líf okkar eru þeir algert aukaatriði. Ensku hermennirnir eru bara tákn þeirra ömurlegu tíma, er við lif- unr á, en eiga að engu leyti skylt við þær áhyggjur, sem ég hef þín vegna. Áhyggjur föðurins út af barni sínu eru ekki tiinabundnar, Dísa mín. Þær hafa sjálfsagt altaf verið til á hverri öld og verða til æfinlega. Hún skildi ekki fullkomlega, hvað hann átti við og hafði talið víst, að ótti hans við fjarveru hennar undanfarin kvöld vaeri af þessum rótum runninn. En nú tók hann loks af skarið og gekk beint að efninu. '— Ég veit að þú ert í miklum kunningsskap við ungan mann. — Jæja, þú veizt það, pabbi. Mætti ég fá að heyra, hver það er? — Hann heitir Arnar Björnsson. Hann veitti því athygli, að henni brá mjög, en hún áttaði S1g þó von bráðar og hló stuttan, kaldan hlátur. ' Jæja, pabbi, ég kalla, að þú vitir mikið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.