Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 33

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 33
eimreiðin KVÖLD EITT í SEPTEMBER 329 yfirunnið sjálfa sig til eftirtektar á orðura hans. Svo hélt hann þá áfram án þess að vita, hvað hann átti að segja. — Ég kyntist mömmu þinni fyrst í Sandgerði. Það eru mörg ár síðan. Ég ætla ekki að lýsa fyrir þér, hvaða áhrif sú kynning hafði á mig, því að í raun og veru kemur það ekkert þessu við. Ég skal þó geta þess, að ég hafði aldrei kynst stúlku á sama hátt fyrr. Blóð mitt var heitt, og tilfinningarnar réðu. Mér fanst, að glataði ég vináttu hennar, gæti ég ekki lifað. Þannig hugsar maður, meðan maður enn er ungur, Dísa, en lífið kennir manni að líta öðru visi á hlutina. Það vil ég að þú hafir i huga, þ\á að hver veit, nema að þannig geti farið fyrir þér. Já, við fluttumst í bæinn, mamma þín og ég, og hún fékk atvinnu í skóverzlun. Ég hafði þá fest kaup á þessu litla húsi, sem þú hefur átt heima í alla þína ævi. Við ætluðum gifta okkur um haustið, er ég kom úr sumaratvinnunni. Það suinar var ég á Seyðisfirði. Og svo kom haustið. Já, haustið kom, Dísa. Þetta langþráða haust. Ekkert haust hef ég jiráð eins mikið að kæmi, og svo kom það.---------Eg ætla ekki að segja þér neitt frá samfundum okkar. Þá atburði ætla ég að geyma, ég er hvort sem er eini maðurinn á jörðunni, sem veit hvernig þeir voru. En hitt verð ég að segja þér, að þetta haust frúði mamma þín mér fyrir því, að henni þætti vænna um annan mann en mig. Henni fanst þetta víst sjálfri þá, og í þessum sökum er víst ekkert til, nema að ímynda sér og finn- ast. Hún skildi það seinna, og ég vil að þú skiljir það nú. Svo gittum við okkur um haustið. Hann hafði lokið við að reykja pípu sína og lét nú í hana aftur þegjandi. Það var nú auðfundið, að hún veitti orðum hans athygli, því að hún gat ekki beðið eftir framhaldinu, heldur spurði harnalega: — Giftuð ykkur, en því giftuð þið ykkur fyrst henni þótti vænna um annan mann? — Jú, Dísa mín, maðurinn, sem hún taldi sér trú um að hún elskaði, það var------— það var húsbóndi hennar. Hann var giftur, og honum dátt ekki í hug neitt nánara samband við mönmiu þína. Hún vissi það. Við vissum það öll. Og þessi niaður, Dísa, það var Björn Sigurðsson, faðir Arnars, sem nú er orðinn kunningi þinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.