Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 35

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 35
eimreiðin KVÖLD EITT f SEPTEMBER 331 eina orð fylti herbergið með svo annarlegum hljóm, að það leið nokkur stund, áður en hún hélt áfram. Dálítill klökkvi í rödd hennar: — Pabbi, þú sagðir áðan, að þið, sem eldri eruð, skilduð okkur ekki unga fólkið, og það er víst alveg satt, en er þetta ekki einmitt það, sem altaf hefur verið sagt og allir segja, að altaf hafi verið sagt? Jú, það er það, pabbi. Við unga fólkið erum víst alveg samskonar manneskjur upp og ofan engu síður en þið, með alveg samskonar þrár og samskonar til- finningar, og það, sem aldrei brej'tist og aldrei getur breyzt í mannlegum tilfinningum er ástin til þeirra, sem eru okkur góðir. Hann varð algjörlega forviða á þessum orðum hennar og hafði búist við alt öðru, er væri henni mest í hug á þessari stundu. Hún hélt áfram: — Kannske er það einmitt þess vegna, sem ég fór að gráta. Þú hefur altaf verið mér svo góður, að það er sjálfsagt heimska alð vera ekki sama um það, að þú ert elcki pabbi minn, en þetta kom mér svo óvænt. Það var ekki laust við, að þessi síðustu orð ætluðu að verða henni um megn, en hún harkaði af sér strax og brosti um leið °g hún strauk um veðurbarinn vanga hans. — Þú hefur eiginlega bæði verið pabbi minn og mamma. Hún gat ekki sagt meira. Ekki strax. Hann sagði eldcert heldur, því að hann fann, að hún hafði enn ekki talað út. Hann dáðist að henni, að festu hennar og hörku, þvi hann skildi, að þessi orð, þetta umræðuefni hennar, valdi hún aðeins til þess að koma ekki nærri því, er henni hlaut að vera enn viðlcvæmara. Og svo hélt hún þar áfram, er hún hafði hætt, eins og hún hefði ekki orðið þess vör, að þráðurinn hafði slitnað: "--------Og þess vegna skal enginn annar vera pabbi minn. Hún hugsaði sig um örlitla stund og hélt svo enn áfram: '— Og af þvi að þetta er nú orðið alt öðruvísi en ég hafði hugsað mér, þá skal ég segja þér leyndarmál mitt, þetta sem ég ekki vildi segja áðan og ætlaði ekki að segja þér strax. Ótti þinn við kynningu okkar Arnars er alveg ástæðulaus; þótt við höfum verið dálítið saman, þá er það ekki vegna mín.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.