Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 38

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 38
334 BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON LEIKARI EIMREIÐIN Hann hefur leikið Hammer í iVei-inu eftir Holberg og sjálf- an Sherlock Holmes vestur á ísafirði, og nú á hann að leika Baldur, son verkalýðsleiðtoga í plássi norður í landi. Hann á að elska dóttur auðvaldsins í plássinu, hann á að vera trúr hugsjónum föður síns, leiða verkalýðinn til betri vegar og sansa auðvaldið. Til alls þessa þurfti mikið handapat, fögur orð og miklar ræður, alt í tíðkanlegum són og seim. Þetta kveld var það dregið í efa, hvort Brynjólfur hefði átt að fá hlutverkið. Það var þó augljóst mál, að hér var á ferðinni ungur maður, seni vildi leika. í þetta sinn var aðeins viljinn mættinum ríkari. Sem betur fer var ekki sagan þar með öll af „unga leikar- anum frá ísafirði“. Nú er það ekkert álitamál, að Brynjólfui' Jóhannesson stendur í langfremstu röð leikara í Reykjavík. Hann er listamaður, sem hefur skapað virðingu fyrir list sinni, með ástundun og kostgæfni, þó ekki sæjust glögglega í fyrstu einkenni listar hans í hlutverkum með álíka ólíkindum og Baldur. Eðlisgáfa hans sem leikara fellur og öll til annarar handar en að sýna unga, ástleitna nýgræðinga, og hefur hann þó verið settur til þeirra verka, en ávalt með lélegum árangri- Meðferð hans á alt annari tegund hlutverka hefur hinsvegar skipað honum í fremsta sæti meðal núlifandi íslenzkra skap- gerðarleikara. Ef vér virðum leik Brynjólfs Jóhannessonar nánar fyrir oss, lcemur í Ijós, að leikgáfa hans er tvíþætt. Hann leikur jöfnuni höndum glórulaust galapín, eins og Puttalín í Stundum °9 stundum eklci, og harðsvíraða karlhlunka eins og síra Sigvalda í Maður og kona, og er þá langt til jafnað, því nærri stappaðL að fyrri leikurirm gæti ekki talist sýningarhæfur, en hinn síð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.