Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 41

Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 41
eimreiðin BRYNJÓLFUR JÓH.4NNESS0N LEIKARI 337 bróður hans, Fiscur. í næsta dilk má draga síra Sigvalda og þar við hlið- ina sauðina Friðmund Fiiðar barnakennara, Kranz birkidómara og Ant- °n Tiedemeyer. — Eftir verða þá fyrir utan gala- pin eins og Puttalín, heill sægur af prestum, herfor- ingjum og lærðum mönn- um. Eftir þessum hlöðum befði Brynjólfur átt að Yera kjörinn til að leika það, sem nefnt er á gömlu þýzku leikhúsmáli „Min- ister, Juden und andere Bösé'wichter", og má til sanns vegar færa, þvi Brynjólfi er einkar sýnt Um að sýna „skeldýr" allra iegunda, hvort sem skelin er einkennisbúningur, sérvizka eða lærdómshjúpur. Af kaldranalegri meinfýsi í garð þess- ai’a persóna lætur svo leikarinn skína í mannlega skaf- unka á bak við skelina. Ef persónan þarf ekki á samúð áhorfenda að halda, fer vel á þessu, og þar hefur Brynj- úlfur einatt komist hæst i list sinni, en miður þegar sam- uð var forsendan fyrir skilningi áhorfendans. Þess vegna Ber síra Sigvalda hærra en Gadarin lækni, og var þó hvort- tveggja hlutverkið heilsteypt. Gadarin læknir varð frekar nöld- ursamur sérvizkupoki en forpokaður héraðslæknir, og ósigur hans gagnvart málaralistinni frekar hlægilegur en meðaumk- unarverður. Hinsvegar getur skelin utan um lýsingar af skip- brotsmönnum í „lífsins ólgusjó“ orðið of hörð, svo að lítið annað sést en hið hrjúfa yfirborð. Svo cr það um Ekdal gamla °g að nokkru leyti um Arngrím holdsveika, sem var á yfir- borðinu meistaralega vel gerð persóna, en i hana vantaði ylinn frá hálfkulnuðum glæðum förumannshjarta spekingsins. Af 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.